Fréttir

Framlengdur umsóknarfrestur vegna EDEN-samkeppninnar

Umsóknarfrestur evrópsku EDEN- samkeppninnar um gæða áfangastaði í Evrópu, European Destinations of Excellence hefur verið framlengdur til 15. mars næstkomandi.
Lesa meira

Ferðamál til umræðu í mbl-sjónvarpi

Ferðamálastjóri Ólöf Ýrr Atladóttir var í dag í viðtali í þættinum „Viðskipti“ í mbl-sjónvarpi.
Lesa meira

Færni í ferðaþjónustu nú í boði í fjarnámi

Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum býður upp á fjarnám í Færni í ferðaþjónustu. Námið hentar þeim sem hafa áhuga á að starfa í ferðaþjónustu eða starfa nú þegar í ferðaþjónustu s.s. á hótelum, bílaleigum, veitingastöðum, verslunum og við ýmiskonar afþreyingu.
Lesa meira

Umsóknarfrestir að renna út

Vert er að minna á að í vikunni renna út umsóknafrestir vegna styrkja frá NATA, Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og EDEN-gæðaáfangastaða.
Lesa meira

Áfram fjölgar ferðamönnum

Erlendir gestir í janúar hafa aldrei verið fleiri og í ár, eða frá því Ferðamálastofa hóf talningar í Leifsstöð fyrir rúmum áratug.
Lesa meira

Hlutfallslega mest fjölgun ferðamanna á Íslandi

Evrópska ferðamálaráðið (ETC) hefur birt síðustu ársfjórðungsskýrslu sína um gengi ferðaþjónustunnar í fyrra og horfurnar framundan.
Lesa meira

Samningur um við Landsbjörgu um aukið öryggi ferðamanna

Á dögunum var gengið frá samningi ríkisins við Slysavarnarfélagið Landsbjörgu.
Lesa meira

Skýrsla um stöðu ferðaþjónustunnar

Steingrímur J. Sigfússon, ráðherra ferðamála, kynnti á fundi ríkisstjórnarinnar í gær skýrslu sem Ferðamálastofa vann að beiðni ráðuneytisins um stöðu ferðaþjónustunnar.
Lesa meira

Gert ráð fyrir 10% aukningu á Keflavíkurflugvelli

Samkvæmt frétt frá Isavia benda áætlanir flugrekenda á komandi sumri til þess að áfram verði veruleg aukning á umsvifum á Keflavíkurflugvelli.
Lesa meira

VAKINN er fyrir fyrirtæki af öllum stærðum

Look North er nýjasti meðlimurinn í gæðakerfi VAKANS. Look North er fyrsti þátttakandinn í flokki smærri fyrirtækja í VAKANUM.
Lesa meira