Almannavarnir og öryggismál
Ferðamálastofa hefur skilgreindu hlutverki að gegna í tengslum við Viðbragðsáætlun stjórnvalda og ferðaþjónustuaðila. Viðbragðsáætlunin miðar að því að tryggja skipulögð og samræmd viðbrögð allra aðila á neyðartímum.
Meginþættir áætlunarinnar eru að tryggja öryggi ferðamanna á Íslandi, lágmarka áhrif á flutning ferðamanna til og frá Íslandi, tryggja upplýsingaflæði til og frá ferðaþjónustuaðilum til Samhæfingarstöðvar almannavarna, miðla upplýsingum til ferðamanna og lágmarka áhrif neyðarástands á ímynd og orðspor Íslands sem ferðamannalands.
Lykilaðilar í framkvæmd áætlunarinnar, auk Samhæfingarstöðvar almannavarna, eru Aðgerðastjórn ferðaþjónustunnar og Framkvæmdahópur ferðaþjónustunnar.
Áætlunin var virkjuð í fyrsta sinn í tengslum við jarðhræringarnar á Reykjanesi í nóvember 2023. Hún er nú til endurskoðunar í ljósi þeirrar reynslu sem þá fékkst.
Stöðuskýrslur
Eitt af markmiðum Ferðamálastofu er að stíga fastar inn þegar kemur að öryggismálum ferðamanna og sem skref í því vill stofnunin tryggja upplýsingaflæði til ferðaþjónustunnar ásamt því að vera tenging ferðaþjónustunnar við Almannavarnir þar og þegar þess er þörf. Er það gert með því að upplýsa Aðgerðastjórn ferðaþjónustunnar um stöðu mála með reglubundnum hætti. Til stendur að Ferðamálastofa muni senda út stöðuskýrslur, á Aðgerðastjórn og Framkvæmdahóp, reglulega á meðan hættustig er í gangi.
23. ágúst 2024:
22. júní 2024:
21. júní 2024:
14. júní 2024:
3. júní 2024:
1. júní 2024:
30. maí 2024:
29. maí 2024:
Eldri skýrslur frá árinu 2024
4. apríl 2024:
20. mars 2024:
17. mars 2024:
- Stöðuskýrsla Jarðhræringar á Reykanesi 17. mars 2024 14:00
- Stöðuskýrsla Jarðhræringar á Reykanesi 17. mars 2024 02:00
15. mars 2024:
8. mars 2024:
3. mars 2024:
2. mars 2024:
27. febrúar 2024:
19. febrúar 2024:
14. febrúar 2024:
12. febrúar 2024:
8. febrúar 2024:
1. febrúar 2024:
19. janúar 2024:
17. janúar 2024:
15. janúar 2024:
14. janúar 2024:
12. janúar 2024:
- Stöðuskýrsla Jarðhræringar á Reykanesi 12. janúar 2024 (uppfærð 13. jan)
- Stöðuskýrsla Hlaup úr Grímsvötnum, 12. janúar 2024
6. janúar 2024:
Skýrslur ársins 2023
30. desember 2023:
29. desember 2023:
27. desember 2023:
13. desember 2023:
- Stöðuskýrsla Jarðhræringar á Reykanesi 13. desember 2023
- Stöðuskýrsla Skemmd á vatnslögn til Vestmanneyja 13. desember 2023
11. desember 2022:
8. desember 2023:
- Stöðuskýrsla Jarðhræringar á Reykanesi 8. desember 2023
- Stöðuskýrsla Skemmd á vatnslögn til Vestmanneyja 8. desember 2023
5. desember 2023:
- Stöðuskýrsla Jarðhræringar á Reykanesi 5. desember 2023
- Stöðuskýrsla Skemmd á vatnslögn til Vestmanneyja 5. desember 2023