Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll
Fjöldi ferðamanna eftir þjóðerni er metinn út frá kerfisbundnu úrtaki sem tekið er meðal farþega á Keflavíkurflugvelli allt árið um kring.* Niðurstöður eru hugsaðar sem viðbótarupplýsingar við farþegatölur Isavia til að geta greint fjölda ferðamanna til landsins eftir þjóðernum og ber að skoða þær með þeim fyrirvörum sem aðferðafræðin felur í sér. Gera má ráð fyrir að skekkja í hlutfalli hvers þjóðernis sé innan við +/-0,3% í mánuði.
Brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll 2003-2023
Excel-skjalið hér að neðan hefur að geyma fimm síður (Sheets) með mismunandi samanburði.
- Brottfarir eftir mánuðum og þjóðernum 2002-2022: Tafla fyrir hvert ár með fjölda gesta eftir þjóðerni í hverjum mánuði. Uppfærð mánaðarlega.
- Brottfarir eftir mánuðum og þjóðernum 2017-2022: Tafla fyrir hvert ár með fjölda gesta eftir þjóðerni í hverjum mánuði. Samanburður nær aftur til ársins 2017 þegar þjóðernum í talningunni var fjölgað. Uppfærð mánaðarlega.
- Samantekt eftir þjóðernum: Niðurstöður fyrir hvert ár um sig eftir þjóðerni og markaðssvæði. Uppfærð í byrjun hvers árs.
- Samantekt - mánuðir: Niðurstöður hvers árs um sig, brotið niður á mánuði. Uppfærð mánaðarlega.
- Brottfarir eftir árstíðum: Niðurstöður hvers árs, brotið niður á sumar, vetur, vor og haust. Uppfærð í byrjun hvers árs.
Samanburður milli ára
Í skjölunum er samanburður á milli ára fyrir hvern mánuð um sig og árið í heild, bæði fyrir hvert þjóðerni og markaðssvæði.
- Janúar-október 2022 samanborið við 2021
- Janúar-desember 2021 samanborið við 2020
- Janúar-desember 2020 samanborið við 2019
- Janúar-desember 2019 samanborið við 2018
- Janúar-desember 2018 samanborið við 2017
- Janúar-desember 2017 samanborið við 2016
- Janúar-desember 2016 samanborið við 2015
- Janúar-desember 2015 samanborið við 2014
- Janúar-desember 2014 samanborið við 2013
- Janúar-desember 2013 samanborið við 2012
- Janúar-desember 2012 samanborið við 2011
- Janúar-desember 2011 samanborið við 2010
- Janúar-desember 2010 samanborið við 2009
- Janúar-desember 2009 samanborið við 2008