Fara í efni

Erlent samstarf

Nauðsynlegt er fyrir íslenska ferðaþjónustu að fylgjast með þróun og hræringum í greininni á alþjóðavísu. Löng reynsla er af samstarfi vestnorrænu ríkjanna Íslands, Færeyja og Grænlands sem nú á sér farveg undir merkjum NATA. Einnig hefur Ferðamálastofa um árabil tekið þátt í starfi Ferðamálaráðs Evrópu-ETC og haft af því margvíslegan ávinning.