Ferðamál til umræðu í mbl-sjónvarpi

Ferðamál til umræðu í mbl-sjónvarpi
Ólöf Ýrr Atladóttir

Ferðamálastjóri Ólöf Ýrr Atladóttir var í dag í viðtali í þættinum „Viðskipti“ í mbl-sjónvarpi. Þar var rætt um stöðu ferðaþjónustunnar, þá aukningu sem verið hefur í greininni og hvernig styrkja megi innviði til að taka á m´ti vaxandi fjölda ferðafólks. Viðtalið má sjá með því að smella á hlekkinn hér að neðan.

http://www.mbl.is/frettir/sjonvarp/80185/?cat=thaettir/


Athugasemdir