Fréttir

"North Atlantic Forum 2013" á Hólum í sumar

Ráðstefnan "North Atlantic Forum" verður haldin að Hólum í Hjaltadal dagna 13.-15. júní í sumar.
Lesa meira

Fríhöfnin hlaut starfsmenntaviðurkenningu SAF

Starfsmenntaviðurkenning Samtaka ferðaþjónustunnar var veitt í sjötta sinn í tengslum við ráðstefnuna "Dag menntunar í ferðaþjónustu", sem haldin var á föstudaginn.
Lesa meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir styrkumsóknum

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki til uppbyggingar á ferðamannastöðum fyrir árið 2013.
Lesa meira

Hver verður gæðaáfangastaður Íslands 2013?

Ferðamálastofa kallar eftir umsóknum vegna sjöundu evrópsku EDEN- samkeppninnar um gæðaáfangastaði í Evrópu, European Destinations of Excellence. Yfirskrift þessa árs er „Aðgengilegir áfangastaðir“.
Lesa meira