Fara í efni

Mælaborð ferðaþjónustunnar

Ferðamálastofa sér um og rekur Mælaborð ferðaþjónustunnar. Í því eru teknar saman og birtar með myndrænum hætti margvíslegar upplýsingar sem áður þurfti að sækja á marga staði. Mælaborðið opnar þar með bæði nýja sýn á fyrirliggjandi gögn og bætir aðgengi að þeim til muna.

Aukin áhersla á rannsóknir og tölfræði

Breytingarnar nú eru í samræmi við þá stefnumörkun ráðuneytis ferðamála að aukin áhersla verði söfnun og miðlun talnalegra upplýsinga í starfsemi Ferðamálastofu.