Fréttir

Íslendingar á ferð og flugi

Niðurstöður liggja nú fyrir úr könnun um ferðalög Íslendinga á árinu 2012 og ferðaáform þeirra á árinu 2013 sem Ferðamálastofa fékk MMR til að gera fyrr á árinu en þetta er fjórða árið í röð sem Ferðamálastofa gerir könnun sem þessa.
Lesa meira

Skýrsla og erindi frá fundi Íslandsstofu

Á ráðstefnu sem Íslandsstofa gekkst fyrir í vikunni var kynnt ný skýrsla sem breska ráðgjafafyrirtækið PKF hefur unnið fyrir Íslandsstofu og Græna hagkerfið í framhaldi af úttekt á greininni hér heima.
Lesa meira

Íslendingar vingjarnlegastir

Íslendingar ásamt Nýsjálendingum eru vingjarnlegastir allra þjóða heim að sækja, ef marka má nýja skýrslu frá World Economic Forum. Þar er tekið á stöðu og samkeppnishæfni ferðaþjónustu í 140 löndum heims.
Lesa meira

Landsbankinn kynnti 2,5 milljarða framtakssjóð

Fjölmenni var á ráðstefnu Landsbankans og Landsbréfa um ferðaþjónustu sem haldin var í Hörpu í dag.
Lesa meira

Ferðakaupstefnan IcelandTravelWorkshop - ITW

IcelandReps, nýstofnað ráðgjafa- og þjónustufyrirtæki í ferðaþjónustu, heldur ferðakaupstefnu í maí næstkomandi, í samstarfi við Íslandsbanka, Keflavíkurflugvöll, Radisson Blu Hótel Sögu og Opna háskólann í HR.
Lesa meira

Tvö ný samstarfsverkefni í fræðslumálum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið veittu Samtökum ferðaþjónustunnar ásamt fleiri aðilum tvo styrki til eflingar starfsmenntunar í atvinnulífinu og tengingu milli framhaldsfræðslunnar og framhaldsskólans.
Lesa meira

Ný fjarnámskeið um VAKANN

Þriðjudaginn 19. mars og miðvikudaginn 20. mars verða enn á ný haldin fjarnámskeið um gerð öryggisáætlana og innleiðingu í VAKANN. Einnig verður í fyrsta sinn boðið upp á nýtt námskeið um umhverfiskerfi VAKANS.
Lesa meira

Nýr vefur Ferðamálastofu

Í dag fór í loftið ný útgáfa af vef Ferðamálastofu, ferdamalastofa.is. Með endurgerð hans er markmiðið að veita atvinnugreininni, og öðrum sem vefurinn á að nýtast, enn betri þjónustu en áður.
Lesa meira

VAKINN kynntur fyrir farþegum Icelandair

Í apríl næstkomandi hefjast sýningar á kynningarmyndbandi um VAKANN, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar, í öllum flugvélum Icelandair.
Lesa meira

43% fleiri ferðamenn í febrúar

Fjörutíu þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í febrúar síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu eða 12 þúsund fleiri en í sama mánuði árið 2012. Um er að ræða 43,2% aukningu milli ára.
Lesa meira