Fara í efni

Fjöldi ferðamanna

Hér er einnig hægt að nálgast ýmsar upplýsingar um fjölda ferðamanna til landsins. Meðal annars um heidarfjölda ferðamanna frá 1949 (ekki skipt eftir þjóðerni).

Ferðamálastofa hefur frá árinu 2002 annast talningar á farþegum við brottför í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Tölurnar eru uppfærðar mánaðarlega og hægt að greina niður eftir þjóðerni.

Einnig bendum við á upplýsingar úr Mælaborði ferðaþjónustunnar um fjölda skemmtiferðaskipa og farþega með þeim til einstakra hafna.