Fréttir
-
Tæplega hálf milljón farþega árið 2020
12.01.2021Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru tæplega 480 þúsund árið 2020 eða um 1,5 milljón færri en árið 2019, samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia. Fækkunin milli ára nemur 75,9%. Leita þarf tíu ár aftur í tímann til að sjá álíka fjölda brottfara erlendra farþega. -
Friðheimar fyrirmyndarfyrirtæki Ábyrgrar ferðaþjónustu
07.01.2021Á degi Ábyrgrar ferðaþjónustu í dag veitti forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hvatningarverðlaun Ábyrgrar ferðaþjónustu. Verðlaunin að þessu sinni féllu í skaut Friðheima í Reykholti. -
Gildistími ferðagjafarinnar framlengdur út maí
22.12.2020Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um ferðagjöfina sem felur í sér að gildistími þeirra ferðagjafa sem ekki hafa verið nýttar eða ekki nýttar til fulls er framlengdur til 31. maí 2021, eða um fimm mánuði. -
Vöktun á ferðaáformum Evrópubúa
18.12.2020Í gær kom út skýrsla á vegum Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) um niðurstöður könnunar á ferðaáformum Evrópubúa. -
Hidden Iceland til liðs við Vakann
17.12.2020Hidden Iceland fékk nýverið gæða- og umhverfisvottun Vakans. Þetta fjölskyldurekna ferðaþjónustufyrirtæki er stofnað árið 2017 og sérhæfir sig í dagsferðum og pakkaferðum. Áherslan er á sérsniðnar ferðir fyrir fjölskyldur og litla hópa um land allt t.d. gönguferðir á jökli, íshellaskoðun, norðurljósaskoðun eða heimsókn í einhverja af fjölmörgum náttúrulaugum landsins.
Áskorun um kröfulýsingu
-
Tímaferðir ehf. - Time Tours
14.01.2021 -
Dyngja Travel ehf.
18.12.2020 -
FTF ehf. (Íslenski hesturinn ehf.)
19.11.2020