Fara í efni

Fjöldi skemmtiferðaskipa og farþega

Farþegar skemmtiferðaskipa sem koma til landsins eru taldir sem dagsferðamenn en hefðbundin skilgreining á ferðamanni eru þeir sem dvelja í landi yfir nótt. Um 171 þúsund
skemmtiskipafarþegar höfðu viðkomu í Faxaflóahöfnum árið 2022 eða 90,5% af því sem þeir voru árið 2019 sem var metár í komum skemmtiskipa til landsins.

Sjá nánar skiptingu farþega og skipa eftir þjóðernum í excel-skjali.

Í Mælaborði ferðaþjónustunnar má skoða upplýsingar um fjölda skemmtiferðaskipa, farþegafjölda og ferðatíðni á öllum höfunum landsins, unnið upp úr gögnum SafeSeaNet sem er eftirlitskerfi með umferð skipa.

skemmtiferðaskip