Fréttir

Tvær nýjar námsskrár í ferðaþjónustu

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fékk tvo styrki í september 2013 frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu til að útfæra nýjar tillögur um nám fyrir almenna starfsmenn í ferðaþjónustu með áherslu á þá sem starfa á veitinga- og gistihúsum.
Lesa meira

Umhverfisstjóri Ferðamálastofu - laust starf

Ferðamálastofa óskar eftir að ráða umhverfisstjóra í 100% starf. Umhverfisstjóri starfar á skrifstofu Ferðamálastofu í Reykjavík og heyrir beint undir ferðamálastjóra. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Lesa meira

Starfsnemi frá Bandaríkjunum

Í sumar veður hjá Ferðamálastofu starfsnemi frá Bandaríkjunum, Yue Wu, sem vinna mun að áhugaverðu samanburðarverkefni tengdu leyfis- og menntunarmálum ferðaþjónustunnar.
Lesa meira

Ferðaþjónustan: Atvinnugrein á unglingsaldri

Ferðaþjónustan: Atvinnugrein á unglingsaldri nefnist skýrsla sem greiningardeild Arionbanka hefur gefið út.
Lesa meira

Inspired by Iceland verðlaunað

Inspired by Iceland var verðlaunað í tvígang þegar hin virtu Cannes Lion auglýsingaverðlaun voru veitt í 60. skipti í Frakklandi á sunnudag.
Lesa meira

Lonely Planet mælir með Norðurlandi

Norðurland er á topp 10 lista áfangastaða í Evrópu sem ferðavefurinn Lonely Planet bendir ferðalöngum sérstaklega á að heimsækja í ár.
Lesa meira

Niðurstaða úr hönnunarsamkeppni þjóðskóga

Nú liggja fyrir niðurstöður úr samkeppni sem Skógrækt ríkisins efndi til um hönnun á áningarstöðum í þjóðskógum. Verkefnið var meðal þeirra sem hlutu styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða á þessu ári.
Lesa meira

Leiðbeiningarit fyrir starfsfólk upplýsingamiðstöðva

Ferðamálastofa hefur gefið út ritið "Upplýsingamiðstöðvar - Leiðbeiningarit fyrir starfsfólk". Um er að ræða 13. útgáfu í endurbættri mynd.
Lesa meira

Allrahanda tekur yfir ferðaþjónustu á Hveravöllum

Húnavatnshreppur, aðaleigandi Hveravallafélagsins ehf., hefur samið við Iceland Excursions Allrahanda ehf. um uppbyggingu ferðaþjónustu á Hveravöllum og að fyrirtækið kaupi meirihluta í Hveravallafélaginu ehf.
Lesa meira

Ferðamenn í maí 54 þúsund talsins

Um 54 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nýliðnum maímánuði eða um átta þúsund fleiri en í maí 2012. Um er að ræða 18,6% aukningu milli ára.
Lesa meira