Fara í efni

Upplýsingamiðstöðvar

Skráð UpplýsingamiðstöðSamkvæmt lögum um Ferðamálastofu nr. 96/2018 er upplýsingamiðstöð aðili sem stundar hlutlausa upplýsingagjöf til almennings. Upplýsingamiðstöð má hvorki hvorki setja saman, bjóða til sölu né auglýsa ferðir eða aðra ferðatengda starfsemi.

Starfsemi upplýsingamiðstöðva er skráningarskyld og skal hver sá sem hyggst starfrækja upplýsingamiðstöð skrá starfsemina hjá Ferðamálastofu.

Skráðar upplýsingamiðstöðvar hafa heimild til að nota myndraænt auðkenni upplýsingamiðstöðva, útgefið af Ferðamálastofu. 

Ferðamálastofu er heimilt að fella upplýsingamiðstöð af skrá ef starfsemi hefur verið hætt eða starfsemi er útvíkkuð þannig að hún falli undir skilgreiningu á ferðasala dagsferða eða ferðaskrifstofu. Ferðamálastofa úrskurðar rísi ágreiningur um undir hvaða flokk starfsemin heyrir.

Skráning á upplýsingamiðstöð

Skráningargjald er 15.000 kr.

Skráning upplýsingamiðstöðva fer fram á rafrænum eyðublöðum, sjá viðeigandi tengla hér fyrir neðan. Athugið að starfesmin verður skráð undir því nafni sem skráð er í reitinn "umsækjandi."

Veita þarf eftirfarandi upplýsingar:

  • Nafn starfseminnar.
  • Nafn rekstraraðila, kennitala, heimili, símanúmer og netfang.
  • Nafn og kennitala forsvarsmanns.
  • Lýsing á starfsemiOpnunartími starfsstöðvar

Einstaklingur - skráning

Ef starfsemin á að vera á nafni einstaklings skráir hann sig inn með rafrænum skilríkjum á hlekknum hér að neðan.

Tilkynning einstaklings um starfsemi upplýsingamiðstöðvar

Lögaðili - skráning

Forsvarsmaður lögaðila (prókúruhafi) þarf að skrá sig inn með sínum persónulegu skilríkjum og velja félagið sem sótt er um skráningu fyrir.

Tilkynning lögaðila um starfsemi upplýsingamiðstöðvar

Skráðir aðilar

 

Nafn starfseminnar/Name of operations Starfsstöð/Fixed premises Póstnr.-Staður Skírteini útgefið/Date of registration
Tenerife.is Háteigsvegur 54 105 Reykjavík 26.05.2020
Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Sauðárkróki Aðalgata 21 550 Sauðárkrókur 20.05.2019
Upplýsingamiðstöð Kaffi Klara Strandgata 2 625 Ólafsfjörður 09.10.2018
Trip To Iceland / XO ehf. Bæjarlind 2 201 Kópavogur 28.08.2018
Tripiceland Síðumúli 33 108 Reykjavík 14.06.2018
Reykjavik Fun Tours Eiðistorg 1 170 Seltjarnarnes 07.06.2018
SPS-ferðir ehf. Stekkholt 1 801 Selfoss 01.06.2018
Ice x Investments ehf. Ármúli 40 108 Reykjavík 27.04.2018
Trophyspotter Hlíðarvegur 17 860 Hvolsvöllur 23.03.2018
N Iceland Tours ehf. Skógarvegur 22 103 Reykjavík 21.03.2018
MyNiceLand ehf. Vesturberg 148 111 Reykjavík 07.03.2018
Different Iceland ehf. Lindarberg 56A 221 Hafnarfjörður 07.03.2018
When in Iceland / Win Iceland ehf. Mörkin 4 108 Reykjavík 23.02.2018
When in Iceland ehf. Bláhamrar 4 112 Reykjavík 15.02.2018
Upplýsingamiðstöð Snæfellsness Breiðablik, Eyja- og Miklaholtshreppur 311 Borgarnes 24.01.2018
Via Tours Iceland Skálatún 3 600 Akureyri 11.10.2017
VIP Travel ehf. Bíldshöfði 14 110 Reykjavík 22.09.2017
Reykjavík Attractions Hlíðasmári 3 201 Kópavogur 23.08.2017
Vacation.is / Nordic Dynamic ehf. Rafræn Þjónusta 109 Reykjavík 04.08.2017
Day tours in Iceland / Spanis ehf. Garðastræti 36 101 Reykjavík 13.07.2017
RB8 ehf. Skeifan 17 108 Reykjavík 10.07.2017
Upplýsingamiðstöð Vesturbyggðar / Travel West ehf. Þórsgata 8a 450 Patreksfjörður 22.06.2017
2Go Travel ehf. Drekavogur 4 104 Reykjavík 26.06.2017
Iceland4less ehf. Gylfaföt 5 112 Reykjavík 09.06.2016
Ríki Vatnajökuls ehf. Litlabrú 2 780 Höfn 30.05.2017
Reykjavík Foto ehf. Laugavegur 51 101 Reykjavík 23.05.2017
Hit Iceland / Emstrur sf. Mánatún 17 #613 105 Reykjavík 18.05.2017
Tours in Iceland / Snörp ehf. Þingvað 53 110 Reykjavík 18.05.2017
REYKJAVÍK ERUPTS / Aðalatriði slf. Miðtún 4 105 Reykjavík 15.12.2010
Active North ehf. Ásbyrgi 671 Kópasker 24.04.2017
Travelshift Marketplaces ehf. Rafræn þjónusta   19.04.2017
Sérferðir ehf. / Special Tours Grandagarður 16 101 Reykjavík 19.04.2017
SouthTrips Vættaborgir 68 112 Reykjavík 18.04.2017
Another Iceland slf. Austurkór 88 203 Kópavogur 02.03.2011
Air Aurora Icelandic Eyravegi 41 800 Selfoss 15.07.2015
Akureyri Backpackers ehf. Hafnarstræti 98 600 Akureyri 03.07.2012
Akureyri Gift Shop / Þúsund Stjörnur ehf. Hafnarstræti 77 600 Akureyri 27.05.2014
ARTICBOOKING ehf. Rafræn þjónusta   31.05.2016
Bergnet ehf. umboðsskrifstofa Hafnargata 36 230 Reykjanesbær 12.06.2012
Blanda ehf. Brautarhvammur 540 Blönduós 05.07.2011
Booking Office ehf. Hátún 6a 105 Reykjavík 29.08.2016
Boreal Travel ehf. Birkimel 8a 107 Reykjavík 02.09.2009
Bókun ehf. Kringlan 5 103 Reykjavík 23.03.2012
BreakOut ehf. Skólagerði 48 200 Kópavogur 16.06.2015
Campervan Iceland Rafræn þjónusta   25.09.2013
Cars Iceland Rafræn þjónusta   25.09.2013
Chatguides Nóatún 17 105 Reykjavík 12.08.2016
Cool Travel Iceland Rafræn þjónusta   27.05.2014
Create Iceland - travel ehf. Keilugrandi 2 107 Reykjavík 07.03.2016
DeafIceland Rafræn þjónusta   06.01.2017
Destination Iceland ehf. Urðarholt 4 270 Mosfellsbær 12.01.2015
Dohop Bókunarþjónusta Nóatún 17 105 Reykjavík 13.05.2015
Drífa Suðurhraun 12c 210 Garðabær 01.07.2014
Dunhagi Sveinseyri 460 Tálknafjörður 10.07.2013
Eldfjallaferðir ehf. Volcano Tours 240 Grindavík 08.05.2013
Elíza Travel Fannborg 3 200 Kópavogur 11.10.2013
Evesta ehf. - Bókunarþjónusta Mörkin 3 108 Reykjavík 12.07.2006
Sögumiðstöðin Grundargata 35 350 Grundarfjörður 11.04.2008
FAB Travel Strandgata 49 600 Akureyri 05.07.2011
Ferðaskrifstofan ehf. Burknavellir 1c-208 221 Hafnarfjörður 03.11.2011
Fimmvörðuháls.is Kirkjuvellir 5 221 Hafnarfjörður 29.11.2013
Fisherman Aðalgata 15 430 Suðureyri 05.10.2009
Friend in iceland Skipholt 50d 105 Reykjavík 15.10.2012
Gallerí Laugarvatn Háholt 1 840 Laugarvatn 27.04.2011
Gallerý Ljósfang Aðalbraut 26 675 Raufarhöfn 17.08.2015
Gamlabúð, gestastofa og upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs á Höfn Heppuvegur 1 780 Höfn 04.07.2013
Gestastofa þjóðgarðsins Snæfellsjökuls Hellnar 360 Hellissandur 08.04.2008
Gestastofan á Þorvaldseyri Þorvaldseyri 861 Hvolsvöllur 15.04.2011
GetLocal.is Rafræn þjónusta   04.01.2017
Go Icelandic / Plentuz Fjárfestingar ehf. Ólafsgeisli 41 113 Reykjavík 01.12.2016
Grand Iceland Rafræn þjónusta   31.05.2016
H104 Guesthouse Hafnarstræti 104 600 Akureyri 19.05.2015
Harbourfront ehf. Vesturgata 8 220 Hafnarfjörður 25.09.2012
Heslihneta slf. Markarflöt 5 210 Garðabær 09.07.2013
Hermann Valsson Garðhús 6 112 Reykjavík 21.12.2009
Hlemmur Square Laugavegur 105 105 Reykjavík 21.03.2013
Hótel Bifröst   311 Borgarnes 10.09.2013
Hótel Cabin Borgartún 32 105 Reykjavík 29.06.2012
Hótel Skógar Ytri Skógar 861 Hvolsvöllur 22.07.2013
Hótel Stracta Hella ehf. Gaddstaðaflöt 4 850 Hella 11.06.2014
Hótel Varmahlíð Skógarstígur 1 560 Varmahlíð 14.06.2012
Icebird Travel Ólafsgeisli 2 113 Reykjavík 15.09.2014
Icecard ehf. Reykjavíkurvegur 62 220 Hafnarfjörður 31.03.2014
Iceland Advice ehf. Rafræn þjónusta   23.03.2016
Iceland booking Rafræn þjónusta   08.08.2013
Iceland Buddy ehf. Nóatún 17 105 Reykjavík 24.03.2017
Iceland Go Pro ehf. Salthamrar 18 112 Reykjavík 14.08.2013
Iceland Forever ehf. Rafræn þjónusta   15.11.2013
Iceland Highlights Hverfisgata 100b 101 Reykjavík 22.12.2015
Iceland Holiday ehf. Rafræn þjónusta   15.04.2015
Iceland Locations ehf. Melgerði 2 200 Kópavogur 28.01.2015
Iceland Offer Tours Álfaskeið 31 220 Hafnarfjörður 16.07.2014
Iceland On The Web Árakur 18 210 Garðabær 24.10.2013
Iceland Online ehf. Laugateigur 12 105 Reykjavík 26.02.2014
Iceland South Coast Travel Lambastaðir 801 Selfoss 09.03.2015
Iceland Summer Strandgata 11 220 Hafnarfirði 14.06.2012
Iceland Travel Club ehf. Þverholt 28 105 Reykjavík 19.04.2011
Iceland Tourist Guide Rafræn þjónusta   01.06.2016
Iceland4you, bókunarþjónusta Sörlaskjól 88 107 Reykjavík 05.06.2009
Icelandic Apartments Rafræn þjónusta   21.06.2012
Icelandic Aurora Center Rafræn þjónusta   27.09.2016
Icelandream Iðufelli 10 111 Reykjavík 10.07.2009

Icelimo ehf.

Blómvangur 13

220 Hafnarfjörður

01.02.2011
Island Tours Iceland ehf. Grófin 14c 230 Reykjanesbær 08.10.2012
Itravel / Leigutekjur ehf. Austurbrún 4 104 Reykjavík 06.04.2017
IWE ehf. Fiskislóð 23-25 101 Reykjavík 26.09.2014
Íslenskir Fjallaleiðsögumenn og íslenskur ferðamarkaður Bankastræti 2 101 Reykjavík 24.09.2009
Joachim (upplýsingamiðstöð) Aðalgata 10 510 Siglufjörður 26.08.2009
Jón Sævar Baldvinsson Skúlagata 10 101 Reykjavík 14.11.2012
Jöklasetur á Hornafirði Litlabrú 2 780 Höfn 13.09.2006
Kex Hostel ehf. Skúlagata 28 101 Reykjavík 09.05.2011
Kjósarstofa Ásgarði Kjós 276 Mosfellsbær 20.07.2011
Kjörbúðin Óspakseyri Bræðrabrekka 500 Staður 20.04.2012
Kvikan, auðlinda- og menningarhús Grindavíkur Hafnargata 12a 240 Grindavík 27.01.2015
Local Guide ehf. Hofsnes 785 Öræfi 14.09.2015
Made By Iceland / Allt & ekkert ehf. Rafræn þjónusta   13.01.2017
Melrakkasetur Íslands ehf. Eyrardalsbær 420 Súðavík 18.03.2014
Menningar Staður Eyrarbakka Eyrargata 36 820 Eyrarbakki 09.04.2013
Minjasafn Egils Ólafssonar Hnjótur 451 Patreksfjörður 08.05.2007
MUST SEE ehf. Starmýri 2a 108 Reykjavík 19.01.2017
My Personal Iceland ehf. Ljósakur 2 210 Garðabær 01.04.2016
Nat.is - Upplýsingamiðstöð Svarthamrar 17 112 Reykjavík 11.07.2006
Nordic Holidays Skólavörðustígur 4 101 Reykjavík 05.05.2010
Nordicstore ehf. Skólavörðustígur 4 101 Reykjavík 10.02.2010
Northbound ehf. Rafræn þjónusta   25.01.2016
Nuktaworks ehf. Bíldshöfði 14 110 Reykjavík 18.06.2013
Offers ehf. Garðastræti 17 101 Reykjavík 03.09.2014
Óttar Angantýsson / Explore Westfjords Baugakór 30 203 Kópavogur 07.06.2016
Pálsson Apartments ehf. Óðinsgata 9 101 Reykjavík 13.02.2017
Pickup ehf. Rafræn þjónusta / Web service   13.02.2017
Plan Your Iceland Trip Freyjugata 40 101 Reykjavík 29.06.2016
PR Holding ehf. Sóleyjargata 27 101 Reykjavík 30.05.2014
Rent in Iceland ehf. Hverfisgata 71 101 Reykjavík 21.11.2011
Rent.is - Bókunarþjónusta Sogavegur 22 108 Reykjavík 04.05.2006
RentADriver.is Rafræn þjónusta   02.11.2015
Reykjavik by Day & Night Skólavörðustígur 14, 2.h. 101 Reykjavík 05.03.2010
Reykjavik Hostel Village Flókagata 1 105 Reykjavík 23.01.2014
ReykjavikNow ehf. Austurstræti 12 101 Reykjavík 04.04.2016
Reykjavík Cars Rafræn þjónusta   29.05.2013
Reykjavik4you ehf. Bergstaðastræti 12 101 Reykjavík 27.07.2011
Reykjavík Grapevine Rafræn þjónusta   12.08.2016
Reykjavík Sightseeing Invest ehf. Flugvallarvegur 5 101 Reykjavík 24.10.2016
Rjúkandi ehf. Vegamót 311 Borgarnes 25.01.2016
Saga Travel ehf. Kaupvangsstræti 4 600 Akureyri 06.10.2014
Samkomuhúsið Arnarstapa Félagsheimilið Snæfell, Arnarstapa 356 Snæfellsbær 22.06.2011
See Iceland Rafræn þjónusta   16.02.2015
Skaftafellsstofa, upplýsingamiðstöð Skaftafell 785 Öræfi 13.03.2009
Skaftárstofa Klausturvegur 10 880 Kirkjubæjarklaustur 07.07.2011
Skálholt Skálholtsstaður 801 Selfoss 23.07.2014
Snertilausnir ehf. - Bókunarþjónusta og upplýsingamiðstöð Garðarsbraut 5 640 Húsavík 30.06.2006
Snorrastofa Reykholt 320 Reykholt 10.01.2008
Snæfellsstofa Skriðuklaustri 701 Egilsstaðir 27.03.2019
Stopiniceland ehf. Rafræn þjónusta   29.09.2016
Sveitabúðin UNA Austurvegur 4 860 Hvolsvöllur 26.05.2015
TaxiTravel.is Logi Júlíusson Rafræn þjónusta 06.06.2016
Tour Desk Iceland   Rafræn þjónusta 12.11.2013
Tourist info / Booking Eskihlíð 8a 105 Reykjavík 25.05.2012
Travel Solutions ehf. Eskihlíð 14a 105 Reykjavík 02.03.2016
Travelade ehf. Rafræn þjónusta   09.03.2017
Trip ehf. Laugarvegi 54 101 Reykjavík 31.03.2009
Trips4you Laugavegur 20 101 Reykjavík 27.05.2016
Sigrún Einarsdóttir Breiðbraut 672 235 Ásbrú 07.06.2013
Skagabraut ehf. Básabryggju 13 110 Reykjavík 14.10.2009
Skjaldarvík ferðaþjónusta Skjaldarvík 601 Akureyri 07.03.2016
Kson ehf. Suðurbraut 5 200 Kópavogur 15.05.2012
Trip Apparat ehf. Grensásvegur 50 108 Reykjavík 16.06.2016
Tvítindar ehf. Borgartún 24 105 Reykajvík 19.05.2014
Undur ehf. Rafræn þjónusta   04.06.2015
Upplýsinga- og bókunarþjónusta í Baldri 2727 Smiðjustígur 3 340 Stykkishólmur 07.07.2011
Upplýsinga- og kynningarmiðstöð Vesturlands Brúartorg 1 310 Borgarnes 02.03.2006
Upplýsinga- og menningarmiðstöð Aðalgata 20 550 Sauðárkrókur 08.04.2013
Upplýsingamiðstöð Austur-Flóa Þjórsárver 801 Selfoss 03.02.2006
Upplýsingamiðstöð Austurlands Miðvangur 1 700 Egisstaðir 31.07.2006
Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar Berg menningarhús v/Goðabraut 620 Dalvík 11.04.2014
Upplýsingamiðstöð Djúpavogs Bakki 3 765 Djúpivogur 14.04.2014
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Árborg Austurvegi 2 800 Selfoss 13.03.2009
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Hafnarfirði Standgata 6 220 Hafnarfjörður 02.11.2006
Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík Aðalstræti 2 101 Reykjavík 12.06.2006
Upplýsingamiðstöð ferðamanna Patreksfirði Aðalstræti 62 450 Patreksfjörður 22.08.2013
Upplýsingamiðstöð ferðamanna Vestmannaeyjum Safnahús 900 Vestmannaeyjar 02.10.2007
Upplýsingamiðstöð ferðamanna Þingeyri Hafnarstræti 6 470 Þingeyri 06.18.2007
Upplýsingamiðstöð ferðamála Breiðdalsvík Sæberg 1 760 Breiðdalsvík 26.04.2010
Upplýsingamiðstöð ferðamála Fjallabyggð Gránugötu 24 580 Siglufjörður 23.06.2011
Upplýsingamiðstöð ferðamála í A-Húnavatnssýslu Aðalgata 1 540 Blönduós 01.06.2016
Upplýsingamiðstöð ferðamála í Staðarskála Staðarskáli 500 Staður 28.06.2006
Upplýsingamiðstöð ferðamála í Stykkishólmi Borgarbraut 4 340 Stykkishólmur 17.12.2007
Upplýsingamiðstöð Fjallabyggðar - Ólafsfirði Strandgata 2 625 Ólafsfjörður 10.03.2014
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Fáskrúðsfirði Tangi, sagna- og handverkshús v/Búðaveg 750 Fáskrúðsfjörður 23.04.2014
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Mjóafirði Sólbrekka 715 Mjóifjörður 23.04.2014
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Norðfirði Safnahúsið í Neskaupstað 740 Neskaupstaður 23.04.2014
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Reyðarfirði Heiðarvegur 37 730 Reyðarfjörður 23.04.2014
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Sjóminjasafni Austurlands Strandgata 39b 735 Eskifjörður 23.04.2014
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn Stöðvarfirði Fjarðarbraut 44 755 Stöðvarfjörður 23.04.2014
Upplýsingamiðstöð Grindavíkur Hafnargata 12a 240 Grindavík 15.03.2007
Upplýsingamiðstöð Patreksfirði Aðalstræti 107 450 Patereksfjörður 08.06.2016
Upplýsingamiðstöð Seyðisfjarðar Ferjuleira 1 710 Seyðisfjörður 10.04.2006
Upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar Kirkjutún 2 355 Ólafsvík 21.07.2009
Upplýsingamiðstöð Suðurlands Sunnumörk 2 810 Hveragerði 14.03.2006
Upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli / Skaftafellssstofa Skaftafell 785 Öræfi 21.05.2012
Upplýsingamiðstöð Vestfjarða Aðalstræti 7 400 Ísafjörður 22.05.2006
Upplýsingamiðstöð Vopnafjarðar Kaupvangur, Hafnarbyggð 4 690 Vopnafjörður 14.04.2014
Upplýsingamiðstöð Ölfuss Hafnarberg 1 815 Þorlákshöfn 11.05.2012
Upplýsingamiðstöðin á Akureyri Strandgata 12 600 Akureyri 19.04.2011
Upplýsingamiðstöðin á Akranesi Kirkjubraut 10 300 Akranes 19.11.2007
Upplýsingamiðstöðin á Hólmavík Félagsheimilið 510 Hólmavík 28.02.2007
Upplýsingamiðstöðin á Hvammstanga Strandgötu 1 530 Hvammstangi 30.06.2006
Upplýsingamiðstöðin á Hvolsvelli v.Hlíðarveg 860 Hvolsvöllur 14.02.2007
Upplýsingamiðstöðin á Þórshöfn Langanesvegur 18b 680 Þórshöfn 19.04.2011
Uppplýsingamiðstöðin Blönduósi Brautarhvammur 540 Blönduós 05.07.2006
Upplýsingamiðstöðin í Búðardal Vesturbraut 12c 370 Búðardalur 120.6.2007
Upplýsingamiðstöðin í Bolungarvík Vitastígur 1 415 Bolungarvík 30.05.2007
Upplýsingamiðstöðin í Leifsstöð Leifsstöð 235 Keflavíkurflugvöllur 10.04.2006
Upplýsingamiðstöðin Reykhólum Maríutröð 380 Reykholti 03.06.2011
Upplýsingamiðstöðin Vík Víkurbraut 28 870 Vík 05.07.2011
Vatnajökulsþjóðgarður Gljúfrastofu Gljúfrastofa, Ásbyrgi 671 Kópasker 05.06.2012
Veiða.is / R&R slf. Rafræn þjónusta   21.03.2013
Veiðistaðavefurinn Rafræn þjónusta   16.03.2016
Verslunin Árborg Árnes 801 Selfoss 21.01.2014
Verzlunin RAM / Létthús ehf. Laugavegur 72 101 Reykjavík 21.05.2015
Vesturlandsstofa Sólbakki 2 310 Borgarnes 06.07.2009
VG ehf. Arnarsmári 16 201 Kópavogur 14.11.2012
Vinni.is ehf. Hermannshús Eiðum 701 Egilsstaðir 26.04.2010
VIP Ferðir ehf. Rafræn þjónusta   11.01.2017
Vitinn, Hóras ehf. Oddeyrarbryggju 600 Akureyri 18.07.2011
Visitor.is Eyktarsmári 5 201 Kópavogur 19.11.2008
Víking Rafting Hafgrímsstaðir 560 Varmahlíð 24.05.2013
Volcano Travel Grenimelur 31 107 Reykjavík 05.07.2016
We Are Iceland Ofanleiti 1 103 Reykjavík 04.03.2014
Welcome2iceland Ránargata 4a 101 Reykjavík 26.04.2010
West Iceland Adventures / WIA ferðir ehf. Hafnargata 4 340 Stykkishólmur 24.05.2013
What´s On in Iceland Safamýri 57 108 Reykjavík 25.06.2014
Wheels and Tours Iceland Rafræn þjónusta   05.08.2016
Y B Arthúrsson / MyIceland.is Austurstræti 2 101 Reykjavík 27.05.2010
Þekkingarsetur Vestmannaeyja - Sæheimar / Sagnheimar Strandvegur 50 900 Vestmannaeyjar 05.08.2015
Þjórsárstofa Árnes 801 Selfoss 01.08.2012
Þór Örn Víkingsson Ólafsbraut 20 355 Ólafsvík 10.02.2016
Öræfaferðir Hofsnefi 785 Öræfi 20.02.2013