Fréttir

Kynningarmál VAKANS í fullum gangi

Undanfarið hefur ýmislegt verið að gerast í kynningamálum VAKANS, þar sem við hvetjum ferðamenn og erlendar ferðaskrifstofur til að leita eftir merkjum um fagmennsku og gæði, þar með merki VAKANS.
Lesa meira

Spennandi málþing um skipulag og hönnun ferðamannastaða

Félag íslenskra landslagsarkitekta stendur fyrir málþingi um skipulag og hönnun ferðamannastaða föstudaginn 7. júní kl. 12-17 í Norræna húsinu. Ferðamálastofa er meðal aðila sem styðja málþingið.
Lesa meira

Sendu inn reiðhjólamynd í ljósmyndasamkeppni EDEN-áfangastaða

Allir geta tekið þátt í ljósmyndasamkeppni sem nú er í gangi þar sem senda á inn myndir frá svokölluðum EDEN-áfangastöðum. Myndirnar þurfa að tengjast reiðhjólaferðum.
Lesa meira

Greining á aðferðum við fjármögnun og aðgangsstýringu á ferðamannastöðum

Ferðamálastjóri lagði til við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið nýverið að Ferðamálastofu yrði falið að láta taka saman greinargerð um mögulegar gjaldtökuleiðir til að fjármagna uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða.
Lesa meira

Ferðaþjónusta í tölum 2012 - ensk útgáfa

Ensk útgáfa af árlegum talnabæklingi Ferðamálastofu, Ferðaþjónusta í tölum 2012, er nú komin hér á vefinn. Þar má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um íslenska ferðaþjónustu.
Lesa meira

VAKINN- fjarnámskeið í júní

Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin miðvikudaginn 5. júní. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS.
Lesa meira

Nýr ráðherra ferðamála

Ragnheiður Elín Árnadóttir verður nýr ráðherra ferðamála en ráðherraskipan í ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var ákveðin á þingflokksfundum flokkanna í kvöld.
Lesa meira

Hvatningarverðlaun Íslandsbanka afhent

Íslandsbanki veitti fyrir helgina þremur ferðaþjónustufyrirtækjum Hvatningarverðlaun Íslandsbanka.
Lesa meira

Leiðbeinandi reglur um öryggismál kynntar

Ferðamálastofa hefur gefið út leiðbeinandi reglur um öryggismál fyrir ferðaþjónustuaðila sem bjóða upp á afþreyingarferðir, þ.e. ferðaskrifstofur og ferðaskipuleggjendur.
Lesa meira

Rúnar Óli sigraði í EDEN-myndasamkeppninni

Ísfirðingurinn Rúnar Óli Karlsson bar sigur úr býtum í ljósmyndasamkeppni EDEN-áfangastaða. Samkeppnin fór fram á Facebook og þar var flestum sem líkaði við hina glæsilegu mynd Rúnars Óla sem tekin var af kajak-siglurum í friðlandinu á Hornströndum.
Lesa meira