Fréttir

Aurora Hunters

Ferðaskrifstofuleyfi Aurora Hunters ehf., kt. 5504140820, Lautasmára 5, íb. 14, 201 Kópavogi, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira

Arnþór Sigurðsson / Insight Iceland

Ferðaskrifstofuleyfi Arnþórs Sigurðssonar með skráð hjáheiti Insight Iceland, kt. 0904663809, Bjarnhólastíg 12, 200 Kópavogur, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt. Starfsemin var tryggingaskyld vegna sölu pakkaferðar og samtengdrar ferðatilhögunar samkvæmt VII. kafla laga nr. 95/2018 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun.
Lesa meira

Daniel Yuan Ming Hu / Spectacular Iceland

Ferðaskrifstofuleyfi Daniel Yuan Ming Hu með skráð hjáheiti Spectacular Iceland, kt. 2606844779, Laufengi 11, 112 Reykjavík, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt. Starfsemin var tryggingaskyld vegna sölu pakkaferðar og samtengdrar ferðatilhögunar samkvæmt VII. kafla laga nr. 95/2018 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun.
Lesa meira

Hesta Net ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi Hesta Net ehf., kt. 6208080830, Hléskógar, 601 Akureyri, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt. Starfsemi ferðaskrifstofunnar var tryggingaskyld vegna sölu pakkaferðar og samtengdrar ferðatilhögunar samkvæmt VII. kafla laga nr. 95/2018 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun.
Lesa meira

45.600 brottfarir erlendra farþega í júlí

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru 45.600 í nýliðnum júlí samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia, eða 80,3% færri en í júlí í fyrra, þegar þær voru um 231 þúsund talsins. Danir voru fjömennastir í júlí eða ríflega fimmtungur brottfara og fjölgaði þeim um þriðjung frá júlí í fyrra. Næstfjölmennastir voru Þjóðverjar (20,2%) en þeir voru ríflega helmingi færri en í fyrra.
Lesa meira

Iceland all the way ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi ferðaskrifstofunnar Iceland all the way ehf., kt. 4205140930, Háalind 14, 201 Kópavogi, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira

Icelandic Lights Travel ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi ferðaskrifstofunnar Icelandic Lights Travel ehf., kt. 6804161680, Grundarland 8, 108 Reykjavík, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira

For Iceland ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi ferðaskrifstofunnar For Iceland ehf., kt. 6502150950, Hvolstúni 7, 860 Hvolsvelli, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira

Igloo Travel ehf.

Ferðaskrifstofuleyfi Igloo Travel ehf., kt. 6406140480, Básenda 12, 108 Reykjavík, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt. Starfsemi ferðaskrifstofunnar var tryggingaskyld vegna sölu pakkaferðar og samtengdrar ferðatilhögunar samkvæmt VII. kafla laga nr. 95/2018 um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun.
Lesa meira

Ársfjórðungsskýrsla Evrópska ferðamálaráðsins

Í júlí kom út ársfjórðungsskýrsla Evrópska ferðamálaráðsins (ETC). Eins og alkunna er glímir ferðaþjónusta í Evrópu við mikinn samdrátt en áhrifa ferðatakmarkana vegna Covid faraldursins hefur gætt um alla álfuna undanfarna mánuði. ETC gerir ráð fyrir 54% færri komum ferðamanna til Evrópulanda á árinu 2020 í samanburði við árið 2019. Samhliða því er áætlað að á árinu 2020 tapist á bilinu 14-29 milljónir starfa í ferðaþjónustu í Evrópu.
Lesa meira