Fréttir

VAKINN - laust starf sérfræðings

Ferðamálastofa leitar eftir sérfræðingi til starfa á starfsstöð sinni á Akureyri. Um er að ræða 100% starf til tveggja ára með möguleika á framlengingu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Lesa meira

Tillaga Ferðamálasamtaka Íslands um náttúrupassa

Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands hefur sent frá sér tillögu að mögulegri lausn á þeim vanda sem umræðan um "náttúrupassa" er komin í að hennar mati.
Lesa meira

Kortlagning auðlinda ferðaþjónustunnar komin á góðan rekspöl

Í gær stóð Ferðamálastofa fyrir kynningarfundi á Vík í Mýrdal þar sem kynntar voru niðurstöður forverkefnis að kortlagningu auðlinda ferðaþjónustu á Íslandi.
Lesa meira

Ísland leiðir góðan vöxt í ferðaþjónustu Evrópu

Ný ársfjórðungsskýrsla Evrópska ferðamálaráðsins (ETC) sýnir að vöxtur í ferðaþjónustu er hvergi meiri en á Íslandi það sem af er ári.
Lesa meira

Búist við vexti í golfferðamennsku

Golf Iceland tók nú í nóvember þátt í stærstu golfferðasýningu heims sem haldinn er árlega, IGTM. Sýningin var að þessu sinni á Spáni.
Lesa meira

Farfuglaheimilið Loft fær Svansvottun

Farfuglaheimilið Loft í Reykjavík hefur fengið afhenta vottun norræna umhverfismerkisins Svansins til staðfestingar á góðum árangri í umhverfismálum.
Lesa meira

Ferðamálastofa leitar eftir sérfræðingi til starfa

Ferðamálastofa leitar eftir sérfræðingi til starfa frá 15. janúar 2014 á starfsstöð sinni í Reykjavík. Um er að ræða 100% starf til tveggja ára með möguleika á framlengingu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Lesa meira

Þjónustuhús úr íslensku greni

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða veitti á árinu Skaftárhreppi styrk uppbyggingar innviða við Fjaðrárgljúfur og var hann nýttur til byggingar þjónustuhúss sem nú er tilbúið.
Lesa meira

Farfuglaheimilið á Dalvík efst á heimslistanum

Íslensk farfuglaheimili koma vel út hjá þeim sem bóka gistingu í gegnum bókunarsíðu alþjóðasamtaka Farfugla – Hostelling International.
Lesa meira

Veitingahús í VAKANN

Veitingahús geta nú gerst þátttakendur í gæða- og umhverfiskerfinu VAKANUM en viðmið fyrir veitingahús voru nýlega samþykkt af stýrihópi VAKANS.
Lesa meira