28.12.2016
Nú á haustdögum réðist Ferðamálastofa í að móta stefnu stofnunarinnar fyrir árin 2017-2020. Stefnan er nú komin út og aðgengileg hér á vefnum.
Lesa meira
22.12.2016
Fjölbreytt og skemmtilegt ár er senn að baki og handan við hornið bíður árið 2017 með fleiri spennandi verkefni.
Lesa meira
22.12.2016
Festa - miðstöð um samfélagsábyrgð og Íslenski ferðaklasinn, í samstarfi við Ferðamálastofu, SAF, Íslandsstofu, Stjórnstöð ferðamála, Höfuðborgarstofu, Markaðsstofur landshlutanna og Safetravel vilja bjóða íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum að sammælast um nokkrar skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu.
Lesa meira
21.12.2016
Í dag fékk Radisson Blu Hótel Saga gæðaviðurkenningu Vakans afhenta. Flokkast Hótel Saga nú sem fjögurra stjörnu hótel samkvæmt viðurkenndum gæðaviðmiðum Vakans. Einnig fær hótelið gullmerki í umhverfihlutanum.
Lesa meira
20.12.2016
Talib Rafai, aðalritari ferðamálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNWTO), hefur þekkst boð Ferðamálastofu um að koma í opinbera heimsókn á næsta ári í tengslum við Ferðamálaþing í byrjun október. Tilefnið er ekki síst að minnast þess að Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað árið 2017 sjálfbærri ferðaþjónustu og efnahagslegri þróun.
Lesa meira
20.12.2016
Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót í Reykjavík fyrir samstarfsfyrirtæki sín 19. janúar 2017 kl. 12:00 – 17:00 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli. Mannmót markaðsstofanna er hugsað sem kynningarvettvangur ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni og tækifæri til að koma á fundum fagaðila í greininni.
Lesa meira
19.12.2016
Opnunartímar um jól og áramót eru gjarnan með öðru sniði en aðra daga, þótt þeir tímar séu löngu liðnir að ferðafólk komi víðast að lokuðum dyrum á þessum árstíma.
Lesa meira
19.12.2016
CenterHotel Arnarhvoll hefur farið í gegnum gæðaúttekt Vakans og flokkast nú sem 4ra stjörnu hótel samkvæmt viðurkenndum gæðaviðmiðum Vakans fyrir hótel, sem byggja á viðmiðum hotelstars.eu. Ennfremur fær veitingastaðurinn Ský, sem staðsettur er á efstu hæð hótelsins, gæðaviðurkenningu Vakans.
Lesa meira
16.12.2016
Ferðamálastofu berast eðlilega margir tölvupóstar frá erlendum ferðamönnum þar sem erindin eru af ýmsu tagi. Nú í aðdraganda jóla datt okkur í hug að deila með ykkur þessari fallegu sögu sem okkur barst um sannan náungakærleik og hjálpsemi. Já, allt er gott sem endar vel.
Lesa meira
14.12.2016
Ferðaþjónustan á Suðausturlandi hefur verið í miklum blóma síðastliðin ár enda hefur svæðið upp á fjölmarga kosti að bjóða, sérstaklega á sviði náttúruskoðunar og afþreyingar. Gróskan hefur einnig verið mikil þar í gæða- og umhverfismálum í greininni og er það mikið ánægjuefni.
Lesa meira