Fréttir

Gestastofan Þorvaldseyri hlaut nýsköpunarverðlaun SAF 2014

Samtök ferðaþjónustunnar afhenda árlega nýsköpunarverðlaun samtakanna fyrir athyglisverðar nýjungar og er markmiðið að hvetja fyrirtæki innan SAF til nýsköpunar og vöruþróunar. Að þessu sinni komu þau í hlut Gestastofunnar Þorvaldseyri.
Lesa meira

Skapa þarf heildarsýn í menntunarmálum ferðaþjónustunnar

Í morgun voru kynntar niðurstöður greiningar sem KPMG vann að beiðni Ferðamálastofu á framboði og fyrirkomulagi menntunar tengdri ferðaþjónustu og þörfum greinarinnar þar að lútandi.
Lesa meira

Erindi og upptökur frá Ferðamálaþingi 2014

Erindi og upptökur frá Ferðamálaþingi 2014, sem haldið var á Hörpu á dögunum, er nú hægt að nálgast hér á vefnum.
Lesa meira

Gistinóttum hótela fjölgaði um 19% í september

Hagstofan hefur birt tölur um gistinætur á hótelum í september. Sem fyrr vekur Hagstofan athygli á að tölurnar ná eingöngu til hótela sem opin eru allt árið. Til þessa flokks gististaða teljast þannig hvorki gistiheimili né hótel sem eingöngu eru opin yfir sumartímann.
Lesa meira

66.516 ferðamenn í október

Um 66.500 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í október síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 13.600 fleiri en í október á síðasta ári. Aukningin nemur 25,7% milli ára. Ferðamenn hafa aldrei mælst fleiri í október frá því mælingar hófust.
Lesa meira

Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu til Icelandair Hótel Reykjavík Natura

Icelandair Hótel Reykjavík Natura fékk í dag umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2014 en verðalunin voru nú veitt í 20. sinn. Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, afhenti verðlaunin í lok fjölsótts Ferðamálþings í Hörpu.
Lesa meira

Fullbókað á Ferðamálaþingið

Skráningu er lokið á Ferðamálaþingið 2014 sem haldið verður í Hörpu (Silfurbergi) á morgun, 29. október kl. 13-17 og er fullbókað í salinn. Hægt er að fylgjast með þinginu í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira

Ferðaþjónusta í Þjóðarspegli

Áhugaverðar málstofur um ferðaþjónustu eru á dagskrá Þjóðarspegilsins, árlegrar ráðstefnu í félagsvísindum við Háskóla Íslands þann 31. október næstkomandi. Ráðstefnunni er ætlað að kynna og miðla því sem er efst á baugi í rannsóknum á sviði félagsvísinda á Íslandi.
Lesa meira

Ný skilgreining á hættusvæðum og lokuðum svæðum vegna umbrota í Bárðarbungu og Holuhrauni

Ríkislögreglustjóri og lögreglustjórarnir á Húsavík, Seyðisfirði og Hvolsvelli, í samvinnu við fulltrúa Vatnajökulsþjóðgarðs hafa endurskilgreint hættu- og lokunarsvæði norðan Vatnajökuls vegna umbrotanna í Bárðarbungu og Holuhrauni.
Lesa meira

Mótun stefnu og framtíðarsýnar fyrir íslenska ferðaþjónustu

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur ákveðið að setja í gang vinnu við mótun stefnu og framtíðarsýnar fyrir ferðaþjónustu á Íslandi í öflugu samstarfi stjórnvalda, Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF) og annarra hagsmunaaðila.
Lesa meira