Fréttir

Staða Ferðamálaáætlunar 2011-2020

Ferðamálastofa hefur að beiðni Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, ráðherra ferðamála, unnið samantekt um stöðu aðgerða sem kveðið er á um í Ferðamálaáætlun 2011-2020.
Lesa meira

Kortavelta erlendra ferðamanna í júní

Enn eru slegin met í kortaveltu erlendra ferðamanna. Í júní síðastliðnum greiddu erlendir ferðamenn fjórðungi meira með kortum sínum hér á landi en í júní í fyrra. Þetta kemur fram í tölum frá Rannsóknasetri verslunarinnar.
Lesa meira

Ferðamálastjóri í Speglinum

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri var í viðtali í Speglinum, fréttaþætti RÚV, í dag. Þar ræddi hún þær áskoranir sem atvinnugreinin stendur frammi fyrir nú um stundir.
Lesa meira

Greina framboð og fyrirkomulag menntunar í ferðaþjónustu

Ferðamálastofa hefur samið við KPMG um að fyrirtækið vinni greiningu á framboði og fyrirkomulagi menntunar tengdri ferðaþjónustu og þörfum greinarinnar þar að lútandi.
Lesa meira

Hálf öld frá stofnun Ferðamálaráðs Íslands

Síðastliðinn mánudag voru 50 ár liðin frá því Ferðamálaráð Íslands tók til starfa en fyrsti fundur ráðsins var haldinn 7. júlí 1964. Ferðamálaráð Íslands var forveri Ferðamálastofu, þótt í annarri mynd væri.
Lesa meira

Ferðamálaþing 2014 haldið 29. október

Ferðamálaþingið 2014 verður haldið í Reykjavík miðvikudaginn 29. október. Megináhersla þetta árið verður á gæðamálin.
Lesa meira

„Rauður listi“ Umhverfisstofunar birtur

Umhverfisstofnun gefur árlega út skýrslu um ástand friðlýstra svæða á Íslandi. Á tveggja ára fresti er svo gefinn út svokallaður „rauður listi“ sem byggður er á ástandsskýrslunni.
Lesa meira

Tvö­föld­un á flug­ferðum ea­syJet til Íslands

Breska flug­fé­lagið ea­syJet mun rúm­lega tvö­falda fjölda flug­ferða sinna til Íslands á næst­unni. Félagið býst við að flytja um fjög­ur hundruð þúsund farþega til og frá land­inu á næsta ári.
Lesa meira

13% fleiri gistinætur hótela í maí

Hagstofan hefur birt tölur um gistinætur á hótelum í maí. Sem fyrr vekur Hagstofan athygli á að tölurnar ná eingöngu til hótela sem opin eru allt árið. Til þessa flokks gististaða teljast þannig hvorki gistiheimili né hótel sem eingöngu eru opin yfir sumartímann
Lesa meira

110 þúsund ferðamenn í júní

Um 110.600 erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júní síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða um 20.700 fleiri en í júní í fyrra. Aukningin nemur 23,1% milli ára. Vart þarf að taka fram að aldrei hafa jafn margir ferðamenn verið hér í júní og nú.
Lesa meira