28.02.2014
Samtök ferðaþjónustunnar hafa sent frá sér tilkynningu þar sem samtökin mótmæla boðuðum gjaldtökuhugmyndum landeigenda. Telja þau vegið að framtíð greinarinnar.
Lesa meira
27.02.2014
Alls nam greiðslukortavelta erlendra ferðamanna 4,8 milljörðum kr. í janúar sem er 26,5% aukning frá sama mánuði árinu áður. Þetta kemur fram í tölum Rannsóknaseturs verslunarinnar.
Lesa meira
25.02.2014
Fimmtudaginn 27. febrúar næstkomandi mun vera haldinn á Selfossi stofnfundur klasa um hjólreiðaferðamennsku á Suðurlandi.
Lesa meira
25.02.2014
Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur sett af stað vinnu við gerð lagafrumvarps um heildstæða framkvæmdaáætlun um vernd og uppbyggingu í íslenskri náttúru í þágu ferðaþjónustu, og hefur áform um að leggja það fram á Alþingi sem fyrst.
Lesa meira
24.02.2014
Starfsstöð Ferðamálastofu á Akureyri hefur flutt úr Strandgötu 29 í Hafnarstræti 91 (KEA-húsið) og er þar upp á 4. hæð.
Lesa meira
23.02.2014
Skipulagsstofnun hefur auglýst fundi þar sem Lýsing Landsskipulagsstefnu 2015-2026 verður kynnt en fyrsti fundurinn verður í Iðnó þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi klukkan 15:00-17:30
Lesa meira
19.02.2014
Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin mánudaginn 17 mars. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS.
Lesa meira
19.02.2014
Á málstofu í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri þann 21. febrúar mun Kristinn Berg Gunnarsson, sérfræðingur hjá Rannsóknarmiðstöð ferðamála, flytja erindi um áhrif af komu skemmtiferðaskipa til Íslands.
Lesa meira
19.02.2014
Samtök atvinnulífsins ásamt sjö aðildarsamtökum SA efna til Menntadags atvinnulífsins mánudaginn 3. mars 2014 á Hilton Reykjavík Nordica kl. 13-16.30.
Lesa meira
19.02.2014
Gistill er ný gerð einingahúsa úr timbri sem eru sérstaklega hönnuð með þarfir þeirra sem reka hótel og gistiheimili í huga.
Lesa meira