27.03.2014
Bílaleiga Akureyrar- Höldur fékk í dag umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2013. Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála, afhenti verðlaunin í lok fjölsótts málþings um sjálfbærni, á Hótel Natura.
Lesa meira
25.03.2014
Í dag kom kom út ferðaþjónustugreining Hagfræðideildar Landsbankans og var kynnt á fjölsóttum fundi í Hörpu. Er þetta þriðja árið í röð sem Landbankinn gefur út greiningu sem þessa.
Lesa meira
20.03.2014
Vatnajökulsþjóðgarður, Norðurþing, Landvernd, Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga og Ferðamálstofa efna til málþings á Fosshótel Húsavík 3. apríl í tilefni af því að meira en 40 ár eru liðin síðan þjóðgarður var stofnaður í Jökulsárgljúfrum 1973.
Lesa meira
18.03.2014
Árlegum fundi rannsóknahóps Ferðamálaráðs Evrópu (ETC-Market Intelligence Group) lauk í Reykjavík um liðna helgi. Fundinn sóttu sérfræðingar frá 16 Evróplöndum, auk nokkurra boðsgesta og alþjóðlegra fyrirlesara. Ferðamálastofa sá um skipulagningu fundarins í samvinnu við ETC.
Lesa meira
18.03.2014
Vegna hækkandi sólar og lofthita eru veggir og loft íshella í skriðjöklum Vatnajökuls að veikjast. Ávallt ber að sýna fyllstu aðgát við íshella og ekki skal fara inn í þá nema að vel athuguðu máli, segir í tilkynningu frá Vatnajökulsþjóðgarði.
Lesa meira
14.03.2014
Ferðamálastofa lýsir yfir fullum stuðningi við vinnu sem nú er í gangi við útfærslu svokallaðs náttúrupassa að frumkvæði Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, ráðherra ferðamála.
Lesa meira
12.03.2014
Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin mánudaginn 17 mars. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS.
Lesa meira
11.03.2014
Einn stærsti styrkur Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða í fyrra, 20 milljónir króna, var til sveitarfélagsins Bláskógabyggðar til að halda mætti hönnunarsamkeppni um Geysissvæðið. Niðurstöður dómnefndar liggja nú fyrir.
Lesa meira
11.03.2014
Út er komin skýrsla þar sem birtar eru niðurstöður kannana á viðhorfi ferðamanna á miðhálendi Íslands. Um er að ræða hluta af verkefninu Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands.
Lesa meira
10.03.2014
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða styrkti í fyrra samkeppni um nýtt kennileiti fyrir heimskautsbauginn í Grímsey. Niðurstaða dómnefndar var kynnt í dag.
Lesa meira