30.04.2014
Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir árið 2014. Að þessu sinni fengu 50 verkefni styrk fyrir samtals rúmar 244 milljónir króna til hönnunar og framkvæmda á ferðamannastöðum.
Lesa meira
30.04.2014
Sigrún Hlín Sigurðardóttir lætur nú um mánaðamótin af störfum hjá Ferðamálastofu. Sigrún Hlín er reyndasti starfsmaður stofnunarinnar en hún kom til liðs við hana í maí 1995.
Lesa meira
30.04.2014
Ársskýrsla Ferðamálastofu fyrir árið 2013 komin út og er aðgengileg hér vefnum. Í henni er farið yfir þau fjölbreyttu verkefni sem Ferðamálastofa sinnti á árinu.
Lesa meira
28.04.2014
Nýlega bættist í hóp VAKANS, gæða- og umhverfiskerfis ferðaþjónustunnar, ferðaskrifstofan Iceland Guest. Hún er dótturfyrirtæki Nordic Visitor sem þegar er í VAKANUM.
Lesa meira
25.04.2014
Árlegur talnabæklingur Ferðamálastofu, Ferðaþjónusta í tölum 2013, er nú komin út. Þar má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um íslenska ferðaþjónustu.
Lesa meira
25.04.2014
KPMG kynnti í vikunni úttekt sína á arðsemi í hótelrekstri á Íslandi. Niðurstöðurnar hafa einnig verið gefnar út í skýrslu sem er öllum aðgengileg.
Lesa meira
22.04.2014
Við viljum hvetja ferðaþjónustuaðila, ekki síst starfsfólk gististaða, til að upplýsa gesti sína um boðað verkfall flugvallarstarfsmanna í fyrramálið og mögulega röskun á flugi, ef af verður.
Lesa meira
16.04.2014
Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála og Ólafur Hjálmarsson Hagstofustjóri skrifuðu í dag undir samning til þriggja ára um að Hagstofan annist gerð ferðaþjónustureikninga.
Lesa meira
16.04.2014
Seldar gistinætur voru 4,3 milljónir hér á landi árið 2013 og fjölgaði um tæp 15% frá fyrra ári. Þetta kemur fram í gistináttatölum Hagstofunnar sem birtar voru í dag.
Lesa meira
15.04.2014
RED bílaleiga er nýjasti liðmaður VAKANS, gæða- og umhverfiskerfis ferðaþjónustunnar. Þótt fyrirtækið sé ungt að árum standa að því aðilar með mikla reynslu í greininni.
Lesa meira