Fréttir

Gistinætur heilsárshótela í janúar

Hagstofan hefur birt tölur um gistinættur á hótelum í janúar síðastliðnum. Sem fyrr vekur Hagstofan athygli á að tölurnar ná eingöngu til hótela sem opin eru allt árið.
Lesa meira

Er þitt fyrirtæki á leið í VAKANN? - Námskeið

Ráðgjafafyrirtækið Thorp ehf býður nú ferðaþjónustufyrirtækjum upp á hnitmiðað, eins dags námskeið sem miðar að því að undirbúa stjórnendur fyrirtækja fyrir gæða- og umhverfiskerfið VAKANN.
Lesa meira

Leiðsögunám nú í boði á Akureyri

Mikil eftirspurn er eftir menntuðum leiðsögumönnum í kjölfar fjölgunar ferðamanna til landsins. Samtök ferðaþjónustunnar hafa viljað leggja sitt að mörkum til að bregðast við því í samstarfi við Símenntun Háskólans á Akureyri og Leiðsöguskólann í MK verður nú boðið upp á leiðsögunám í frá næsta hausti 2013.
Lesa meira

Framlengdur umsóknarfrestur vegna EDEN-samkeppninnar

Umsóknarfrestur evrópsku EDEN- samkeppninnar um gæða áfangastaði í Evrópu, European Destinations of Excellence hefur verið framlengdur til 15. mars næstkomandi.
Lesa meira