Fréttir

Jólakveðjur frá Ferðamálastofu

Ferðamálastofa sendir samstarfsaðilum og landsmönnum öllum kærar jólakveðjur og óskir um gæfuríkt nýtt ár.
Lesa meira

Raggagarður í Súðavík hlýtur Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2021

Í dag var tilkynnt hver myndi hljóta Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2021. Ferðamálastofa hefur ákveðið að verðlaunin komi að þessu sinni í hlut Vilborgar Arnarsdóttur fyrir uppbyggingu Raggagarðs í Súðavík.
Lesa meira

Rekstur ferðaþjónustunnar á liðnu sumri og horfurnar framundan - Niðurstöður og kynning könnunar

Ferðaþjónustan hefur átt undir högg að sækja í heimsfaraldri kórónuveirunnar. Þrátt fyrir að veiran hafi ennþá mikil áhrif á íslenska ferðaþjónustu er ljóst að ferðaþjónustan gekk betur síðastliðið sumar samanborið við sumarið 2020.
Lesa meira

Greiðsla iðgjalda í Ferðatryggingasjóð

Ferðamálastofa vekur athygli á ekki verða gefnar út sérstakar kvittanir fyrir greiðslu iðgjalds í Ferðatryggingasjóð 2021 en bendir á að hægt er að prenta út kvittun fyrir greiðslunni í netbanka ferðaskrifstofunnar sem fylgiskjal í bókhaldi. Einnig er möguleiki á að prenta út iðgjaldsákvörðunina og láta fylgja með.
Lesa meira

Endurmat tryggingaútreikninga og réttmæti gagna

Ferðamálastofa vekur athygli á því að í upphafi nýs árs (2022) mun stofnunin hefja eftirlit með réttmæti framlagðra gagna og upplýsinga sem lágu til grundvallar endurmati tryggingaútreikninga.
Lesa meira

Hvernig gekk rekstur ferðaþjónustunnar í sumar og hverjar eru horfurnar framundan? - Kynning

Miðvikudaginn 15. desember mun Oddný Þóra Óladóttir sérfræðingur á tölfræðisviði Ferðamálastofu kynna niðurstöður nýrrar könnunar sem gerð var til að meta hvernig sumarið 2021 gekk hjá íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum í samanburði við 2020 og 2019 og hvernig fyrirtækin sjá horfurnar framundan.
Lesa meira

75 þúsund brottfarir erlendra farþega í nóvember

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru um 75 þúsund í nýliðnum nóvembermánuði samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia. Horfa þarf allt til ársins 2015 til að sjá álíka fjölda brottfara erlendra farþega í nóvembermánuði.
Lesa meira

Múlakaffi ehf.

Lesa meira

Fun Iceland Travel ehf.

Lesa meira

Around Iceland ehf.

Lesa meira