Fréttir

Morgunverðarkynning um afkomu í ferðaþjónustu

Föstudaginn 22. nóvember standa Ferðamálastofa og KPMG fyrir morgunverðarkynningu í höfuðstöðvum KPMG. Kynntar verða niðurstöður nýrrar skýrslu um könnun og úttekt á rekstri fyrirtækja í ferðaþjónustu á árinu 2018, með samanburði við fyrri ár.
Lesa meira