Fara í efni

Stoðkerfi

Ferðaþjónustan hefur fjölmarga snertifleti í íslensku atvinnu- og þjóðlífi. Ferðamálastofa fer samkvæmt lögum með framkvæmd ferðamála og í því samhengi er nauðsynlegt að hafa gott samstarf viið fjölmarga aðra aðila, bæði innan atvinnugreinarinnar og á vettvangi hins opinbera.