Fara í efni

Starfsstöðvar

Ferðamálastofa er með starfsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri.

Geirsgata 9     Hafnarstræti 91   
 -Reykjavík: Geirsgata 9, 3. hæð -Sjá kort         -Akureyri: Hafnarstræti 91, 4. hæð -Sjá kort

 

Græn leiga

Græn leiga lógóGræn leiga hjá Reitum fasteignafélagi er viðbót við leigusamninga sem starfsstöð Ferðamálastofu á Akureyri tekur þátt í. Græn leiga er samstarf Reita og viðskiptavinar um að starfrækja húsnæði með vistvænum hætti. Í Grænu leigunni felst einföld aðferð til að auð­velda vist­vænar breytingar og kynna þær.

Samstarf um græna leigu er ekki gert á fjárhagslegum forsendum. Tilgangurinn er að stuðla að sjálfbærari rekstri og viðhaldi bygginga auk þess að skapa heilnæmara umhverfi til handa starfsfólki.