Fréttir

Kosið um bestu tillöguna að lýsandi nafni fyrir Ísland

Sunnudaginn 21. apríl verður opnuð ljósmyndasýning á Austurvelli þar sem sýndar verða 20 vinsælustu tillögurnar í nafnasamkeppni vetrarherferðar Inspired by Iceland.
Lesa meira

Blaðamenn ferðatímarita funda í Reykjavík

Samtök bandarískra blaðamanna sem sérhæfa sig í skrifum fyrir ferðablöð og tímarit (SATW) hafa staðfest við Meet in Reykjavík (Ráðstefnuborgin Reykjavík) að árleg ráðstefna þeirra verið haldin hér á landi í lok september á næsta ári.
Lesa meira

576 milljónum úthlutað úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða í ár

Í dag var tilkynnt um úthlutun 279 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Þetta er þriðja úthlutun ársins og hefur þá alls rúmum 576 milljónum króna verið úthlutað úr sjóðnum á árinu.
Lesa meira

Spegillinn III - markaðsþróun í ferðaþjónustu

Spegillinn er einstakt tækifæri fyrir framsýna þátttakendur til að sannreyna áform sín, lagfæra og leiðrétta áherslur og styrkja þannig grundvöll og rekstrarforsendur fyrirtækisins, áður en haldið er af stað í markaðssókn og aðgerðir, hér á landi eða erlendis.
Lesa meira

Stórt skref í öryggismálum ferðamanna

Ferðamenn, innlendir sem erlendir, í styttri sem lengri ferðum, hafa nú kost á að láta fylgjast með að þeir skili sér úr ferðum sínum.
Lesa meira

Árni Gunnarsson endurkjörinn formaður SAF

Aðalfundur Samtaka ferðaþjónustunnar var haldinn í gær, 11. apríl, á Radisson Blu Hótel Sögu en um 250 manns sóttu fundinn. Aðalumræðuefni fundarins voru með hvaða hætti ferðaþjónustan getur borgað sig fyrir alla.
Lesa meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða: 147 milljónir til framkvæmda í þjóðgörðum

Þriðja úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða var samþykkt af atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra fyrir skömmu. Um var að ræða úthlutun til þjóðgarða.
Lesa meira

Umhverfisstofnun endurmetur ástand friðaðra svæða

Umhverfisstofnun hefur nú metið þær aðgerðir og verndarráðstafanir sem farið hefur verið í á þeim svæðum sem sett voru á Rauða listann árið 2010.
Lesa meira

VAKINN- fjarnámskeið í apríl

Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin miðvikudaginn 24. apríl. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS.
Lesa meira

Flug til Nuuk vegna Vestnorden í haust

Hin árlega Vestnorden ferðakaupstefna verður haldin í Nuuk á Grænlandi dagana 21.-22. september 2013. Þeim íslensku ferðaþjónustuaðilum sem hug hafa á þátttöku er bennt á að Flugfélag Íslands er búið að setja upp áætlunarflug og aukaflug vegna kaupstefnunnar.
Lesa meira