Fara í efni

Ferðaþjónusta bænda hlýtur gullvottun EarthCheck

Ferðaþjónusta bænda hlýtur gullvottun EarthCheck

Ferðaþjónusta bænda hf. hefur fengið umhverfisvottun sína frá samtökunum EarthCheck endurnýjaða. Fyrirtækið hefur verið vottað frá árinu 2006 og er þetta þríðja árið í röð sem það hlýtur gullvottun, en hún er veitt eftir samfellda vottun í 5 ár.

EarthCheck (áður þekkt sem Green Globe) eru viðurkennd vottunarsamtök með höfuðstöðvar í Ástralíu sem sjá um vottun samfélaga og ferðaþjónustuaðila og veita þeim umhverfismerki ef þau standast fyrirfram ákveðnar kröfur.

Nánar á vef Ferðaþjónustu bænda