Fréttir

Verkefnum forgangsraðað á Vestfjörðum

Vinna við áfangastaðaáætlun á Vestfjörðum er á fullu skriði. Lokaáfangi verkefnisins er hafinn en áætluninni verður skilað inn til Ferðamálastofu í vor. Síðasti opni fundurinn vegna áfangastaðaáætlunar á Vestfjörðum var haldinn 22. febrúar síðastliðinn á Patreksfirði.
Lesa meira