Fréttir

Árið 2017 tileinkað sjálfbærri ferðaþjónustu og efnahagslegri þróun

Sameinuðu þjóðirnar hafa tileinkað árið 2017 sjálfbærri ferðaþjónustu og efnahagslegri þróun. Vert er að hvetja alla sem tengjast ferðaþjónustu til að kynna sér framtakið og taka þátt eftir föngum.
Lesa meira