Fréttir

Opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá NATA, samstarfssamningi Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála. Umsóknafrestur rennur út á miðnætti 25. ágúst. Sótt er um á vef NATA á rafrænum eyðublöðum sem þar eru.
Lesa meira

Úlfljótsvatn fyrsta tjaldsvæðið og hostelið í Vakann

Útilífsmiðstöðin Úlfljótsvatn er nýjasti liðsmaður Vakans. Nýverið bættust við gæðaviðmið fyrir tjaldsvæði og hostel í Vakann og Úlfljótsvatn er fyrst allra að hljóta þær viðurkenningar. Skátar – til hamingju!
Lesa meira

Hótel Tindastóll til liðs við Vakann

Enn fjölgar í hópi gæðafyrirtækja sem ganga til liðs við Vakann. Hótel Tindastóll hefur nú lokið innleiðingarferli sem þriggja stjörnu hótel samkvæmt gæðaviðmiðum Vakans. Til hamingju Skagfirðingar!
Lesa meira

Into the Glacier 100. þátttakandinn í Vakanum!

Lesa meira

221 þúsund erlendir ferðamenn í júní

Um 221 þúsund erlendir ferðamenn* fóru frá landinu í júní síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða 35 þúsund fleiri en í júní á síðasta ári. Fjölgunin nemur 18,9% milli ára.
Lesa meira

Endurskoðuð gæða- og umhverfisviðmið Vakans

Nú er lokið endurskoðun gæðaviðmiða Vakans fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu og hafa viðmiðin verið birt á vef Vakans ásamt endurskoðuðum umhverfisviðmiðum.
Lesa meira