Niðurstöður úr könnun á fjölda sjálftengifarþega
22.08.2017
Í kjölfar umræðu sem skapaðist fyrr á árinu um áreiðanleika talninga á farþegum sem fara um Keflavíkurflugvöll, og þá sérstaklega óvissu um hlutfall farþega sem tengja á eigin vegum í gegnum flugvöllinn en lenda í brottfarartalningum, ákváðu Isavia og Ferðamálastofa að láta gera úrtakskönnun á tímabilinu 24. júlí til 6. ágúst á meðal brottfararfarþega til að meta vægi þessa í heildarfjölda ferðamanna samkvæmt talningum.
Lesa meira