Nýr ráðherra ferðamála

Þórdís K. GylfadóttirÞórdís Kolbrún R. Gylfadóttir er nýr ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar. Starfsfólk Ferðamálastofu býður Þórdísi Kolbrúnu velkomna til starfa og hlakkar til samstarfsins.

Hún lauk magistersprófi (ML) í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík 2012 og hefur m.a. starfað sem lögfræðingur hjá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála og sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra 2014–2016. Hún settist á þig fyrir Sjálfstæðisflokkinn nú í haust og á m.a. sæti í umhverfis- og samgöngunefnd flokksins.

 

 

 

     

 


Athugasemdir