Viðurkenningar til EDEN-gæðaáfangastaða
02.11.2015
Á Ferðamálaþinginu í liðinni viku fengu íslensku EDEN-gæðaáfanagstaðirnir viðurkenningar sínar afhentar en Ferðamálastofa er fyrir Íslands hönd aðili að Evrópska EDEN-verkefninu, sem stendur fyrir European Destination of Excellence. Markmið verkefnisins er að vekja athygli á gæðum, fjölbreytileika og sameiginlegum einkennum Evrópskra áfangastaða og kynna til sögunnar nýja, lítt þekkta, áfangastaði vítt og breitt um Evrópu þar sem áhersla er lögð á ferðaþjónustu í anda sjálfbærni.
Lesa meira