Fréttir

Þjónusta við gerð gæðahandbóka

Ferðaþjónustufyrirtæki sem vilja innleiða VAKANN stendur til boða ýmis þjónusta frá fyrirtækjum sem sérhæfa sig á þessu sviði. Slíkt getur hjálpað mikið til og flýtt fyrir umsóknaferlinu.
Lesa meira

Staða þekkingar í ferðaþjónustu - Örráðstefna

Fimmtudaginn 24. október kl. 17.00-18.00 gengst Rannsóknamiðstöð ferðamála fyrir "örráðstefnu" í Öskju – náttúrfræðihúsi Háskóla Íslands undir yfirskriftinni "Staða þekkingar í ferðaþjónustu".
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóðnum Ísland allt árið

Landsbankinn og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsa eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði ferðamála í tengslum við markaðsátakið Ísland allt árið.
Lesa meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna uppbyggingar á ferðamannastöðum til úthlutunar í desember 2013. Sérstök athygli er vakin á námskeiðum sem umsækjendum standa til boða. Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember.
Lesa meira

Vinnustofa fyrir afþreyingarfyrirtæki

Afþreyinganefnd SAF mun standa fyrir vinnustofu um VAKANN 22. október næstkomandi að Borgartúni 35, hæð kl. 08:30 til 11:30. Hún er hugsuð fyrir ferðaþjónustufyrirtæki sem bjóða upp á afþreyingu fyrir ferðamenn.
Lesa meira

73 þúsund ferðamenn í september

Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fóru um 73 þúsund erlendir ferðamenn frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í september í ár eða 8.500 fleiri ferðamenn en í september í fyrra. Aukningin nemur 13,2% milli ára.
Lesa meira

Myndir og erindi frá Ferðamálaþingi 2013

Lesa meira

Gistinætur heilsárshótela í ágúst

Hagstofan hefur birt tölur um gistinættur á hótelum í ágúst síðastliðnum. Sem fyrr vekur Hagstofan athygli á að tölurnar ná eingöngu til hótela sem opin eru allt árið. Til þessa flokks gististaða teljast þannig hvorki gistiheimili né hótel sem eingöngu eru opin yfir sumartímann.
Lesa meira

Ferðamálaþing sent út á netinu

Talsvert á þriðja hundrað þátttakendur eru skráðir á Ferðamálaþing 2013 á Selfossi á morgun, 2. október. Því miður er salurinn sprunginn og ekki hægt að taka við fleiri skráningum en ákveðið hefur verið að senda þingið út beint á netinu fyrir þá sem ekki komast á staðinn.
Lesa meira

Þörfin fyrir rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu

Í morgun kynnti Ferðamálastofa niðurstöður greiningar á þörfinni fyrir rannsóknir í íslenskri ferðaþjónustu. Um er að ræða niðurstöður vinnu sem fram fór fyrr á árinu, m.a. á fjölsóttum vinnufundum með hagsmunaaðilum.
Lesa meira