Fara í efni

Ferðamálastjóri í Speglinum

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri var í viðtali í Speglinum, fréttaþætti RÚV, í dag. Þar ræddi hún þær áskoranir sem atvinnugreinin stendur frammi fyrir nú um stundir.

Viðtalið má nálgast hér að neðan en það hefst þegar rúmlega 14 mínútur eru liðnar af þættinum.

http://www.ruv.is/sarpurinn/spegillinn/28072014-0