Ferðaþjónusta í tölum

Forsíða

Í talnabæklingi Ferðamálastofu, Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum, má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um íslenska ferðaþjónustu. Þar eru teknar saman og settar fram myndrænt og í texta ýmsar tölulegar staðreyndir um íslenska ferðaþjónustu, fjölda erlendra ferðamanna, gistinætur og ferðahegðun erlendra ferðamanna og Íslendinga. Helstu heimildir eru kannanir Ferðamálastofu meðal ferðamanna, talning ferðamanna í Leifsstöð og tölur frá Hagstofunni. Meðal þess sem fram kemur í bæklingnum er:

 • Hlutur ferðaþjónustu í gjaldeyristekjum
 • Útgjöld erlendra ferðamanna
 • Kortavelta erlendra ferðamanna
 • Störf í ferðaþjónustu
 • Velta fyrirtækja
 • Fjöldi ferðamanna og skipafarþega
 • Ferðamenn eftir þjóðerni, mánuðum og árstíðum
 • Gistirými eftir landshlutum
 • Nýting á gistirými
 • Gistinætur erlendra ferðamanna og Íslendinga
 • Helstu niðurstöður úr síðustu könnun meðal erlendra ferðamanna
 • Ferðalög Íslendinga innanlands og utan, ferðahegðun innanlands og áform um ferðalög

Nýjustu útgáfur:

Júlí 2018

Íslensk útgáfa: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum

Ensk útgáfa: Tourism in Iceland in figures

Júní 2017

Íslensk útgáfa: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum

Ensk útgáfa: Tourism in Iceland in figures 

Maí 2016

Íslensk útgáfa: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum 2015

Ensk útgáfa: Tourism in Iceland in Figures 2015

Apríl 2015

Íslensk útgáfa: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum 2014
Ensk útgáfa: Tourism in Iceland in Figures 2014

Apríl 2014

Íslensk útgáfa: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum 2013  - Vefútgáfa
Ensk útgáfa: Tourism in Iceland in Figures 2013 - Vefútgáfa

Apríl 2013:

Íslensk útgáfa:  Ferðaþjónusta í tölum 2012  - Vefútgáfa
Ensk útgáfa: Tourism in Iceland in Figures 2012 - Vefútgáfa

Apríl/maí 2012:

Íslensk útgáfa: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum 2011 (1,3 MB) - Vefútgáfa
Ensk útgáfa: Tourism in Iceland in Figures 2011  (1,5 MB) - Vefútgáfa

Mars 2011:

Íslensk útgáfa: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum 2010 (1 MB) - Vefútgáfa
Ensk útgáfa: Tourism in Iceland in Figures 2010 (1 MB) - Vefútgáfa

Febrúar 2010:

Íslensk útgáfa: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum (2,3 MB)
Ensk útgáfa: Toursim in Iceland in figures (2,7 MB)

Október 2009:

Íslensk útgáfa: Ferðaþjónusta á Íslandi í tölum (2,1 MB)
Ensk útgáfa: Toursim in Iceland in figures (2,7 MB)

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?