Fara í efni

Evrópski ferðamáladagurinn - Beint streymi

Evrópski ferðamáladagurinn - Beint streymi

Hinn 26. janúar 2026 mun framkvæmdastjórn Evrópusambandsins standa fyrir Evrópska ferðamáladeginum í Brussel.

Evrópski ferðamáladagurinn er vettvangur til að fara yfir nýjustu stefnur, strauma og þróun í ferðamálum innan ESB og ræða helstu áherslur í ljósi væntanlegrar stefnu sambandsins um sjálfbæra ferðaþjónustu.

Viðburðurinn fer fram í Brussel og verður jafnframt streymt beint.