Fréttir

Rúmlega helmings fækkun í mars

Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll voru tæplega 80 þúsund í nýliðnum mars samkvæmt talningu Ferðamálastofu, eða innan við helmingur brottfara marsmánuðar í fyrra, þegar þær voru 170 þúsund. Vart þarf að fjölyrða um ástæður þessarar fækkunar
Lesa meira

Fjarnámskeið í gerð öryggisáætlana

Samkvæmt lögum ber hverjum þeim sem hyggst framkvæma skipulagðar ferðir á íslensku yfirráðasvæði að hafa öryggisáætlanir fyrir ferðir sínar. Ferðamálastofa býður upp á hagnýtt námskeið þar sem farið verður yfir það hvað felst í öryggisáætlun og þá þætti sem þurfa að vera til staðar svo að öryggisáætlun teljist fullnægjandi.
Lesa meira