Hvatningarátak innanlands - Kynning og upptökur

Hvatningarátak innanlands - Kynning og upptökur
Dritvík á Snæfellsnesi. Mynd ©Ragnar Th. Sigurðsson

Ferðamálastofa stóð í gær fyrir kynningarfundi um væntanlegt hvatningarátak vegna ferðalaga innanlands. Meðal annars var farið yfir hvernig ferðaþjónustan getur nýtt sér hvatningarátakið og auglýsingaefni sem útbúið verður í tengslum við það. Efni frá fundinum er nú aðgengilegt hér á vefnum.

Efni frá kynningarfundi 27. apríl

Nánari upplýsingar um átakið


Athugasemdir