31.08.2020
Ferðaskrifstofuleyfi Natura Travel ehf., kt. 5611050220, Bókhlöðustíg 3, 340 Stykkishólmur, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira
28.08.2020
Í reglugerð nr. 20/2020 um gagnaöflun og rannsóknir á sviði ferðamála er kveðið á um að Ferðamálastofa skuli móta og láta framkvæma rannsóknaráætlun til þriggja ára í senn. Fyrsta rannsóknaráætlun stofnunarinnar liggur nú fyrir og verið staðfest af ferðamálaráðherra.
Lesa meira
27.08.2020
Ferðaskrifstofuleyfi ferðaskrifstofunnar Fótboltaferðir ehf. / Global, kt. 5311170850, Langalínu 21, 210 Garðabær, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira
27.08.2020
Ferðaskrifstofan Fótboltaferðir ehf. hefur skilað inn ferðaskrifstofuleyfi sínu og er hætt starfsemi. Þeir sem telja sig eiga kröfu í tryggingarfé ferðaskrifstofu vegna kaupa á pakkaferð með ferðaskrifstofunni geta gert kröfu um endurgreiðslu í tryggingarfé hennar.
Lesa meira
25.08.2020
Ferðaskrifstofuleyfi ferðaskrifstofunnar Vistmenn ehf. / Glacial Experience, kt. 4605962629, Blátúni 5, 225 Álftanesi, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira
24.08.2020
Í dag kom út Ferðaþjónusta í tölum - Ágúst 2020. Um að ræða mánaðarlega útgáfu hjá Ferðamálastofu, stutta samantekt með nýjustu talnaupplýsingum sem Ferðamálastofa safnar um ferðamenn og ferðaþjónustu ásamt talnagögnum frá Hagstofu Íslands. Áhersla er lögð á að skoða töluleg gögn ár aftur í tímann og þær breytingar sem hafa orðið.
Lesa meira
24.08.2020
Búið er að afgreiða fyrstu umsóknir um lán úr Ferðaábyrgðasjóði. Lánum sem ferðaskrifstofur geta sótt um í sjóðinn er ætlað að standa undir lögbundnum endurgreiðslum til neytenda vegna pakkaferða sem annað hvort var aflýst eða voru afbókaðar vegna Covid-19. Við minnum á að umsóknarfrestur er til 1. september næstkomandi.
Lesa meira
21.08.2020
Ferðaskrifstofuleyfi ferðaskrifstofunnar Snilli Sport ehf., kt. 6301142250, Melabraut 21, 17 Seltjarnarnesi, hefur verið fellt úr gildi þar sem ferðaskrifstofurekstri hefur verið hætt.
Lesa meira
16.08.2020
Eins og flestum er kunnugt þá þurfa allir sem koma til landsins frá og með 19. ágúst að fara í tvöfalda skimun og 5-6 daga sóttkví. Þeir gististaðir sem eru tilbúnir að taka á móti gestum sem þurfa að fara í sóttkví geta skráð sig hér að neðan.
Lesa meira
16.08.2020
Frá og með 19. ágúst þurfa allir komufarþegar að fara í tvöfalda skimun og 4-5 daga sóttkví. Landlæknisembættið hefur tekið saman leiðbeiningar á ensku sem gott væri að ferðaþjónustuaðilar kynni sér og myndu einnig senda á alla gesti sem væntanlegir eru til landsins á komandi dögum. Verið er að þýða þessar leiðbeiningar yfir á fleiri tungumál og verða þau sett inn á vef Ferðamálastofu um leið og þau eru tilbúin.
Lesa meira