Fréttir

Erlendir ferðamenn á Íslandi 2018 - Efni frá hádegiskynningu

Á hádegisfyrirlestri Ferðamálastofu í gær voru kynntar niðurstöður heilsárskönnunar Ferðamálastofu og Hagstofunnar 2018 á upplifun og ferðahegðun erlendra ferðamanna. Efni frá fundinum er aðgengilegt hér að neðan og þá eru væntanlegar fleiri útgáfur með nánari greiningum á niðurstöðum könnunarinnar
Lesa meira

Kynningarfundur ferðamálaráðherra – Bein útsending

Á fundi ferðamálaráðherra í dag verða kynnt drög að niðurstöðum vinnu við mat á álagi vegna fjölda ferðamanna á Íslandi m.t.t. ástands og getu innviða, umhverfis og samfélags. Jafnframt verða kynnt fyrstu drög að stefnuramma ferðaþjónustunnar til 2030. Fundurinn er haldinn á Grand Hótel Reykjavík kl. 8:30-12 og er í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira