Erlendir ferðamenn á Íslandi 2018 - Efni frá hádegiskynningu
06.06.2019
Á hádegisfyrirlestri Ferðamálastofu í gær voru kynntar niðurstöður heilsárskönnunar Ferðamálastofu og Hagstofunnar 2018 á upplifun og ferðahegðun erlendra ferðamanna. Efni frá fundinum er aðgengilegt hér að neðan og þá eru væntanlegar fleiri útgáfur með nánari greiningum á niðurstöðum könnunarinnar
Lesa meira