Fréttir

Leiðrétting vegna ferðamannatalningar í ágúst

Eins og áður var greint frá kom í ljós villa í talningu ISAVIA á fjölda brottfara ferðamanna frá Keflavíkurflugvelli í ágúst sem Ferðamálastofa birti 7. september síðastliðinn. Nemur skekkjan um 15 þúsund erlendum brottfararfarþegum og skýrist af bilun í tölvubúnaði sem heldur utan um talningarnar.
Lesa meira

Áfangastaðaáætlanir kynntar 15. nóvember

Þann 15. nóvember næstkomandi mun Ferðamálastofa halda kynningu á áfangastaðaáætlunum allra landshluta. Fundurinn verður haldinn á Hótel Sögu í Reykjavík kl. 13-16.
Lesa meira