Fréttir

Skjaldarvík í Vakann

Ferðaþjónustan Skjaldarvík er nýjasti þátttakandinn í Vakanum. Gistiheimilið Skjaldarvík hlýtur viðurkenningu Vakans sem fjögurra stjörnu gisting og hestaleigan í Skjaldarvík sem viðurkennd ferðaþjónusta. Þá fær Skjaldarvík jafnframt brons-umhverfismerki Vakans.
Lesa meira

Þróunarverkefni um endurskoðun upplýsingaveitu til ferðamanna

Í desember síðastliðinn ýtti Ferðamálastofa úr vör þróunarverkefni um endurskoðun opinberrar upplýsingaveitu til ferðamanna á landsvísu. Undir hana fellur sú upplýsingaveita sem rekin er að hluta eða heild af opinberum aðilum.
Lesa meira

Námsstyrkur til MBA-náms í Vín

Ferðamálaráð Evrópu (ETC) býður nú í fjórða sinn upp á fullan námsstyrk til MBA-náms við Modul University í Vín í Austurríki. Námið er sérstaklega hugsað fyrir fólk í ferðaþjónustu sem vill færni sína og möguleika í starfi.
Lesa meira