Íslandshótel sækja um stjörnuflokkun VAKANS
07.04.2015
Íslandshótel og Ferðamálastofa, fyrir hönd Vakans, hafa skrifað undir samning um gæðaflokkun gististaða. Íslandshótel er fjölskyldufyrirtæki sem rekur 15 hótel; Grand Hótel Reykjavík, Hótel Reykjavík Centrum og Best Western Hótel Reykjavík, auk Fosshótelanna sem staðsett eru hringinn í kringum landið.
Lesa meira