06.09.2013
Um 132 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í nýliðnum ágústmánuði eða 16.500 fleiri ferðamenn en í ágúst í fyrra. Aukningin nemur 14,4% milli ára og er þetta metfjöldi ferðamanna í einum mánuði.
Lesa meira
05.09.2013
Hagstofan hefur birt tölur um gistinættur á hótelum í júlí síðastliðnum. Sem fyrr vekur Hagstofan athygli á að tölurnar ná eingöngu til hótela sem opin eru allt árið. Til þessa flokks gististaða teljast þannig hvorki gistiheimili né hótel sem eingöngu eru opin yfir sumartímann.
Lesa meira
03.09.2013
Samstarfsnet norrænna bókmenntasafna (rithöfunda- og tónskáldasetra) efnir til málþings 11. september í Iðnó í samstarfi við Bókmenntahátíð og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO.
Lesa meira
02.09.2013
Íslandsstofa gengst fyrir opnum fundi í Hörpu 11. september kl. 15-16.30. Kynntar verða áherslur í markaðsstarfi Ísland - allt árið á vetri komandi og rýnt í árangur ferðaþjónustunnar með hliðsjón af þeim markmiðum sem sett hafa verið.
Lesa meira