Fara í efni

Árangur íslenskrar ferðaþjónustu og markaðsstarf erlendis

Við Mývatn. ©arctic-images.com
Við Mývatn. ©arctic-images.com

Íslandsstofa gengst fyrir opnum fundi í Hörpu 11. september kl. 15-16.30. Kynntar verða áherslur í markaðsstarfi Ísland - allt árið á vetri komandi og rýnt í árangur ferðaþjónustunnar með hliðsjón af þeim markmiðum sem sett hafa verið.

Dagskrá:

Helga Haraldsdóttir, Formaður stjórnar Ísland- allt árið
Opnunarorð

Árni Gunnarsson, Formaður Samtaka ferðaþjónustunnar
Árangur íslenskrar ferðaþjónustu

Inga Hlín Pálsdóttir, Forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina, Íslandsstofu
Markaðsáherslur Ísland – allt árið 2013-2014

Ragnheiður Elín Árnadóttir, Ráðherra ferðamála
Lokaorð

Áhugasamir skrái sig á islandsstofa@islandsstofa.is
Léttar veitingar í boði • Allir velkomnir!