Fréttir

Tilnefnd til World Responsible Tourism Awards 2014

Ísland á verðuga fulltrúa við val World Responsible Tourism Awards 2014 verðlaunanna, sem nú verða veitt í 10. sinn. Verðlaun eru veitt í alls 11 flokkum.
Lesa meira

Golfing World með þátt frá Vestmannaeyjum

Golfing World heimsótti Vestmannaeyjar í fyrr í sumar á meðan Icelandair Volcano Open mótið stóð yfir. Stöðin nýtur feykilegra vinsælda hjá golfáhugafólki um allan heim.
Lesa meira

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, til uppbyggingar á ferðamananstöðum árið 2015. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 15. október 2014.
Lesa meira

Hver er staðan? – Upplýsingafundur vegna eldsumbrota í Holuhrauni

Samtök Ferðaþjónustunnar í samstarfi við Almannavarnir, Ferðamálastofu og Íslandsstofu, boða til opins upplýsingafundar vegna eldsumbrota í Holuhrauni. Fundurinn verður haldinn 10. september kl. 15:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
Lesa meira

Fleiri ferðamenn en allt árið 2012

Þótt enn sé þriðjungur eftir af árinu eru erlendir ferðamenn orðnir fleiri en árið 2012, fyrir aðeins tveimur árum. Þeir voru 153.400 í ágúst, samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem gerir tæplega 700 þúsund ferðamenn frá áramótum
Lesa meira