Fréttir

Þjónustu- og veitingahús í Reynisfjöru leysir úr brýnni þörf

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða styrkti á árinu byggingu þjónustu- og veitingahúss í Reynisfjöru sem opnað var í sumar. Þar er m.a. leyst úr brýnni þörf fyrir salernisaðstöðu á þessum vinsæla ferðamannastað.
Lesa meira

Forsendur Landsskipulagsstefnu 2015-2026

Í ljósi mikilvægis skipulagsmála í tengslum við ferðaþjónustu er vert að benda á að Skipulagsstofnun hefur tekið saman skýrsluna „Skipulagsmál á Íslandi 2014 - Lykilmælikvarðar og fyrirliggjandi áætlanir“.
Lesa meira

Engin framúrkeyrsla hjá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar síðustu daga um framúrkeyrslu ríkisstofnanna á fyrri hluta ársins vill atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið taka skýrt fram að útgjöld Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða eru innan fjárheimilda.
Lesa meira

144 þúsund ferðamenn í júlí

Um 144.500 erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júlí síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða um 21.000 fleiri en í júlí í fyrra. Aukningin nemur 17% milli ára. Vart þarf að taka fram að aldrei hafa jafn margir ferðamenn verið hér í júlí og nú og raunar aldrei fleiri í einum mánuði.
Lesa meira